Sædís Rún mátti þola tap gegn Arsenal og Barcelona skoraði átta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2024 21:16 Sædís Rún og liðsfélagar áttu erfitt uppdráttar í kvöld. Marius Simensen/Getty Images Sædís Rún Heiðarsdóttir spilaði allan leikinn þegar Vålerenga tapaði 4-1 fyrir Arsenal í Meistaradeild Evrópu. Þá unnu Evrópumeistarar Barcelona 9-0 sigur á Hammarby. Sædís Rún spilaði allan leikinn í stöðu vinstri vængbakvarðar er Vålerenga vonaðist til að auka enn frekar á vandræði Arsenal en leikið var á Emirates-vellinum í Lundúnum. Ósk gestanna gekk þó ekki að upp þar sem Emily Fox kom Skyttunum yfir eftir rétt rúma mínútu. 🦊 Fox in the box and Arsenal are 1-0 up after 60 seconds!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/DQgenDM62i— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Þegar rétt tæplega hálftími var liðinn var staðan svo orðin 2-0 eftir að Caitlin Foord tvöfaldaði forystu heimaliðsins. 💪 Arsenal play through the pressure and Foord delivers the 2nd of the night!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4RChQrEGso— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Olaug Tvedten minnkaði hins vegar muninn áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 2-1 í hálfleik. Karina Sævik með stoðsendinguna. 👀 Game on at the Emirates, as Olaug Tvedten punishes the Arsenal defense.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/yFnM6GJD5R— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Mörkin létu á sér standa í síðari hálfleik en þegar fimm mínútur voru til leiksloka gerði Mariona Caldentey út um leikinn með þriðja marki Arsenal. Að þessu sinni var það Stina Blackstenius með stoðsendinguna. 🔴 Mariona find Arsenal's 3rd against Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/LoIagwRGaj— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Í uppbótartíma var það svo Caldentey sem átti stoðsendinguna þegar Alessia Russo skilaði boltanum í netið, lokatölur 4-1. 😍 Alessia Russo tops it off in style for the Gooners, 4️⃣-1️⃣ winners over Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/gCVpka7088— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Arsenal er því komið á blað í C-riðli eftir tap gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í Bayern München í 1. umferð. Sædís Rún og lið hennar er enn án stiga eftir tvær umferðir. Í D-riðli vann Barcelona ótrúlegan 9-0 sigur eftir að hafa tapað 2-0 fyrir Manchester City í 1. umferð. Hin norska Caroline Graham Hansen og Claudia Pina skoruðu báðar tvö mörk. Hin fimm mörkin skoruðu Alexia Putellas, Ewa Pajor, Esmee Brugts Mapi Léon og Fridalina Rolfo. 👀 That passing game though...Barça are now 6-0 up against Hammarby.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/i8RguOGSAJ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Bæði Barcelona og Hammarby eru með þrjú stig á meðan Man City er með sex og St. Pölten er án stiga. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. 16. október 2024 19:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Sjá meira
Sædís Rún spilaði allan leikinn í stöðu vinstri vængbakvarðar er Vålerenga vonaðist til að auka enn frekar á vandræði Arsenal en leikið var á Emirates-vellinum í Lundúnum. Ósk gestanna gekk þó ekki að upp þar sem Emily Fox kom Skyttunum yfir eftir rétt rúma mínútu. 🦊 Fox in the box and Arsenal are 1-0 up after 60 seconds!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/DQgenDM62i— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Þegar rétt tæplega hálftími var liðinn var staðan svo orðin 2-0 eftir að Caitlin Foord tvöfaldaði forystu heimaliðsins. 💪 Arsenal play through the pressure and Foord delivers the 2nd of the night!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4RChQrEGso— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Olaug Tvedten minnkaði hins vegar muninn áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 2-1 í hálfleik. Karina Sævik með stoðsendinguna. 👀 Game on at the Emirates, as Olaug Tvedten punishes the Arsenal defense.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/yFnM6GJD5R— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Mörkin létu á sér standa í síðari hálfleik en þegar fimm mínútur voru til leiksloka gerði Mariona Caldentey út um leikinn með þriðja marki Arsenal. Að þessu sinni var það Stina Blackstenius með stoðsendinguna. 🔴 Mariona find Arsenal's 3rd against Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/LoIagwRGaj— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Í uppbótartíma var það svo Caldentey sem átti stoðsendinguna þegar Alessia Russo skilaði boltanum í netið, lokatölur 4-1. 😍 Alessia Russo tops it off in style for the Gooners, 4️⃣-1️⃣ winners over Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/gCVpka7088— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Arsenal er því komið á blað í C-riðli eftir tap gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í Bayern München í 1. umferð. Sædís Rún og lið hennar er enn án stiga eftir tvær umferðir. Í D-riðli vann Barcelona ótrúlegan 9-0 sigur eftir að hafa tapað 2-0 fyrir Manchester City í 1. umferð. Hin norska Caroline Graham Hansen og Claudia Pina skoruðu báðar tvö mörk. Hin fimm mörkin skoruðu Alexia Putellas, Ewa Pajor, Esmee Brugts Mapi Léon og Fridalina Rolfo. 👀 That passing game though...Barça are now 6-0 up against Hammarby.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/i8RguOGSAJ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Bæði Barcelona og Hammarby eru með þrjú stig á meðan Man City er með sex og St. Pölten er án stiga.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. 16. október 2024 19:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Sjá meira
Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. 16. október 2024 19:01