Sædís Rún mátti þola tap gegn Arsenal og Barcelona skoraði átta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2024 21:16 Sædís Rún og liðsfélagar áttu erfitt uppdráttar í kvöld. Marius Simensen/Getty Images Sædís Rún Heiðarsdóttir spilaði allan leikinn þegar Vålerenga tapaði 4-1 fyrir Arsenal í Meistaradeild Evrópu. Þá unnu Evrópumeistarar Barcelona 9-0 sigur á Hammarby. Sædís Rún spilaði allan leikinn í stöðu vinstri vængbakvarðar er Vålerenga vonaðist til að auka enn frekar á vandræði Arsenal en leikið var á Emirates-vellinum í Lundúnum. Ósk gestanna gekk þó ekki að upp þar sem Emily Fox kom Skyttunum yfir eftir rétt rúma mínútu. 🦊 Fox in the box and Arsenal are 1-0 up after 60 seconds!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/DQgenDM62i— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Þegar rétt tæplega hálftími var liðinn var staðan svo orðin 2-0 eftir að Caitlin Foord tvöfaldaði forystu heimaliðsins. 💪 Arsenal play through the pressure and Foord delivers the 2nd of the night!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4RChQrEGso— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Olaug Tvedten minnkaði hins vegar muninn áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 2-1 í hálfleik. Karina Sævik með stoðsendinguna. 👀 Game on at the Emirates, as Olaug Tvedten punishes the Arsenal defense.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/yFnM6GJD5R— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Mörkin létu á sér standa í síðari hálfleik en þegar fimm mínútur voru til leiksloka gerði Mariona Caldentey út um leikinn með þriðja marki Arsenal. Að þessu sinni var það Stina Blackstenius með stoðsendinguna. 🔴 Mariona find Arsenal's 3rd against Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/LoIagwRGaj— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Í uppbótartíma var það svo Caldentey sem átti stoðsendinguna þegar Alessia Russo skilaði boltanum í netið, lokatölur 4-1. 😍 Alessia Russo tops it off in style for the Gooners, 4️⃣-1️⃣ winners over Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/gCVpka7088— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Arsenal er því komið á blað í C-riðli eftir tap gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í Bayern München í 1. umferð. Sædís Rún og lið hennar er enn án stiga eftir tvær umferðir. Í D-riðli vann Barcelona ótrúlegan 9-0 sigur eftir að hafa tapað 2-0 fyrir Manchester City í 1. umferð. Hin norska Caroline Graham Hansen og Claudia Pina skoruðu báðar tvö mörk. Hin fimm mörkin skoruðu Alexia Putellas, Ewa Pajor, Esmee Brugts Mapi Léon og Fridalina Rolfo. 👀 That passing game though...Barça are now 6-0 up against Hammarby.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/i8RguOGSAJ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Bæði Barcelona og Hammarby eru með þrjú stig á meðan Man City er með sex og St. Pölten er án stiga. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. 16. október 2024 19:01 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira
Sædís Rún spilaði allan leikinn í stöðu vinstri vængbakvarðar er Vålerenga vonaðist til að auka enn frekar á vandræði Arsenal en leikið var á Emirates-vellinum í Lundúnum. Ósk gestanna gekk þó ekki að upp þar sem Emily Fox kom Skyttunum yfir eftir rétt rúma mínútu. 🦊 Fox in the box and Arsenal are 1-0 up after 60 seconds!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/DQgenDM62i— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Þegar rétt tæplega hálftími var liðinn var staðan svo orðin 2-0 eftir að Caitlin Foord tvöfaldaði forystu heimaliðsins. 💪 Arsenal play through the pressure and Foord delivers the 2nd of the night!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4RChQrEGso— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Olaug Tvedten minnkaði hins vegar muninn áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 2-1 í hálfleik. Karina Sævik með stoðsendinguna. 👀 Game on at the Emirates, as Olaug Tvedten punishes the Arsenal defense.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/yFnM6GJD5R— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Mörkin létu á sér standa í síðari hálfleik en þegar fimm mínútur voru til leiksloka gerði Mariona Caldentey út um leikinn með þriðja marki Arsenal. Að þessu sinni var það Stina Blackstenius með stoðsendinguna. 🔴 Mariona find Arsenal's 3rd against Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/LoIagwRGaj— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Í uppbótartíma var það svo Caldentey sem átti stoðsendinguna þegar Alessia Russo skilaði boltanum í netið, lokatölur 4-1. 😍 Alessia Russo tops it off in style for the Gooners, 4️⃣-1️⃣ winners over Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/gCVpka7088— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Arsenal er því komið á blað í C-riðli eftir tap gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í Bayern München í 1. umferð. Sædís Rún og lið hennar er enn án stiga eftir tvær umferðir. Í D-riðli vann Barcelona ótrúlegan 9-0 sigur eftir að hafa tapað 2-0 fyrir Manchester City í 1. umferð. Hin norska Caroline Graham Hansen og Claudia Pina skoruðu báðar tvö mörk. Hin fimm mörkin skoruðu Alexia Putellas, Ewa Pajor, Esmee Brugts Mapi Léon og Fridalina Rolfo. 👀 That passing game though...Barça are now 6-0 up against Hammarby.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/i8RguOGSAJ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Bæði Barcelona og Hammarby eru með þrjú stig á meðan Man City er með sex og St. Pölten er án stiga.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. 16. október 2024 19:01 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira
Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. 16. október 2024 19:01