Big sexy og Jói Fel tókust á í bjórþambi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. október 2024 10:13 Félagarnir létu það ekki stöðva sig að klukkan væri ekki einu sinni orðin níu. Útvarpsmaðurinn Axel Birgisson, betur þekktur sem Big Sexy og bakarinn Jói Fel tókust á í æsispennandi bjórþambskeppni í Brennslunni á FM957 í morgun, allt fyrir klukkan níu. Þar lýsti útvarpsmaðurinn Rikki G öllu saman í beinni útsendingu. Sjá má keppnina hér fyrir neðan en tilefnið eru Októberfest-leikarnir sem fram fara annað kvöld í Minigarðinum. Þar verður keppt í bjórþampi og Októberfest réttstöðu, með beinan handlegg og eru ýmsir vinningar í boði. Í bjórþambinu tóku þeir Big Sexy og Jói Fel lítra af bjór. Þá var tíminn tekinn á þeim báðum og vilja þeir félagar meina að Íslandsmet hafi verið slegið í keppninni. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Ropað í kór Félagarnir mættu á Bítið í Bylgjunni stuttu eftir keppni. Þar voru þeir spurðir hvernig þeim liði eftir að hafa þambað lítra af bjór og það allt saman fyrir klukkan níu að morgni. „Við erum báðir búnir að ropa svolítið í kór. Það er mikið loft í maganum eftir þetta þegar maður drekkur svona mikið á stuttum tíma,“ segir útvarpsmaðurinn. Jói Fel tekur fram að þeir séu báðir miklir bjórdrykkjumenn. Þá skipti líka máli hvernig bjór sé drukkinn. „Ég held þú viljir hafa hann frekar léttan. Jólabjór er frekar þungur í svona þambi og það líður örugglega yfir þig ef þú prófar Guinness-inn í þessu.“ Grín og gaman FM957 Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Sjá má keppnina hér fyrir neðan en tilefnið eru Októberfest-leikarnir sem fram fara annað kvöld í Minigarðinum. Þar verður keppt í bjórþampi og Októberfest réttstöðu, með beinan handlegg og eru ýmsir vinningar í boði. Í bjórþambinu tóku þeir Big Sexy og Jói Fel lítra af bjór. Þá var tíminn tekinn á þeim báðum og vilja þeir félagar meina að Íslandsmet hafi verið slegið í keppninni. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Ropað í kór Félagarnir mættu á Bítið í Bylgjunni stuttu eftir keppni. Þar voru þeir spurðir hvernig þeim liði eftir að hafa þambað lítra af bjór og það allt saman fyrir klukkan níu að morgni. „Við erum báðir búnir að ropa svolítið í kór. Það er mikið loft í maganum eftir þetta þegar maður drekkur svona mikið á stuttum tíma,“ segir útvarpsmaðurinn. Jói Fel tekur fram að þeir séu báðir miklir bjórdrykkjumenn. Þá skipti líka máli hvernig bjór sé drukkinn. „Ég held þú viljir hafa hann frekar léttan. Jólabjór er frekar þungur í svona þambi og það líður örugglega yfir þig ef þú prófar Guinness-inn í þessu.“
Grín og gaman FM957 Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira