Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Sindri Sverrisson skrifar 30. október 2024 09:30 Fanney Inga Birkisdóttir hélt markinu hreinu í fyrsta A-landsleik sínum, þegar Ísland vann Danmörku ytra í Þjóðadeildinni 5. desember 2023. EPA-EFE/Johnny Pedersen Eftir leikina tvo við Bandaríkin ytra á síðustu dögum er nú orðið ljóst að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Danmörku í vináttulandsleik á Spáni 2. desember. Leikurinn við Dani fer fram í Murcia og er líkt og leikirnir við Bandaríkin liður í undirbúningi Íslands fyrir Evrópumótið í Sviss næsta sumar. Með fræknum sigrum gegn Þýskalandi og Austurríki tryggði Ísland sér farseðil beint á EM og þurfti ekki að taka þátt í umspilinu, sem fram fór á meðan Ísland mætti Bandaríkjunum og heldur svo áfram um mánaðamótin nóvember-desember. Svipaða sögu er að segja af Dönum sem lentu í 2. sæti síns undanriðils og komust beint á EM, með sigrum gegn Belgum og Tékkum en tveimur töpum gegn heimsmeisturum Spánar. Skammt er síðan að Ísland og Danmörk mættust síðast en það var í riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA. Ísland lauk þeirri keppni á fræknum 1-0 útisigri sem kom í veg fyrir að Danir ynnu riðilinn. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði sigurmarkið. Danmörk hafði hins vegar unnið 1-0 sigur í leik liðanna á Laugardalsvelli. Amalie Vangsgaard skoraði sigurmarkið. Ísland og Danmörk verða bæði í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið þann 16. desember. KSÍ hefur einnig samið við Knattspyrnusamband Póllands um vináttuleik U21-landsliða þjóðanna, skipuðum leikmönnum fæddum 2004 og 2005. Sá leikur fer einnig fram á Spáni, 17. nóvember. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Leikurinn við Dani fer fram í Murcia og er líkt og leikirnir við Bandaríkin liður í undirbúningi Íslands fyrir Evrópumótið í Sviss næsta sumar. Með fræknum sigrum gegn Þýskalandi og Austurríki tryggði Ísland sér farseðil beint á EM og þurfti ekki að taka þátt í umspilinu, sem fram fór á meðan Ísland mætti Bandaríkjunum og heldur svo áfram um mánaðamótin nóvember-desember. Svipaða sögu er að segja af Dönum sem lentu í 2. sæti síns undanriðils og komust beint á EM, með sigrum gegn Belgum og Tékkum en tveimur töpum gegn heimsmeisturum Spánar. Skammt er síðan að Ísland og Danmörk mættust síðast en það var í riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA. Ísland lauk þeirri keppni á fræknum 1-0 útisigri sem kom í veg fyrir að Danir ynnu riðilinn. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði sigurmarkið. Danmörk hafði hins vegar unnið 1-0 sigur í leik liðanna á Laugardalsvelli. Amalie Vangsgaard skoraði sigurmarkið. Ísland og Danmörk verða bæði í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið þann 16. desember. KSÍ hefur einnig samið við Knattspyrnusamband Póllands um vináttuleik U21-landsliða þjóðanna, skipuðum leikmönnum fæddum 2004 og 2005. Sá leikur fer einnig fram á Spáni, 17. nóvember.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira