Fresturinn til að tilkynna um framboð rennur út núna klukkan tólf.
Þá fjöllum við um þing Norðurlandaráðs en því er að ljúka í dag. Þar kom fram þingsályktun um breytingu á Helsingfors- sáttmálanum svokallaða, en ákall hefur verið um að bjóða Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum fulla aðild að ráðinu.
Einnig förum við í hrekkavöku gírinn og tökum stöðuna á þeim sem eru að dressa sig upp fyrir þessa drungalegu hátíð.