„Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2024 12:03 Rúnar er þjálfari Njarðvíkinga vísir/dieogo Rúnar Ingi Erlingsson segir að það hafi verið hans versta martröð að byrja illa sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur. Liðið hefur nú unnið fjóra leik í röð í Bónusdeildinni en fyrir tímabilið var því spáð í neðri hlutanum. Fyrir tímabilið var Njarðvíkingum spá áttunda sæti í Bónusdeild karla. Liðið situr nú fjórða sæti deildarinnar einum sigurleik frá toppliðunum. Topplið Tindastóls hefur til að mynda leikið einum leik meira en Njarðvík. Njarðvík byrjaði tímabilið á því að tapa fyrir Þór Þorlákshöfn með þremur stigum. Síðan þá hefur liðið unnið fjóra leik í röð og gegn erfiðum andstæðingum, Álftanes, Keflavík, Höttur og Valur. „Að ná að tengja saman sigra er svo gríðarlega mikilvægt. Þessi spá og miðað við okkar hóp þá held ég að hún hafi ekkert verið alveg galin en mér fannst samt alveg gleymast að þessi fjögurra fimma manna kjarni, ef við tökum Veigar [Pál Alexandersson] inn í þetta en hann var að springa út í úrslitakeppninni, þá ert þú með leikmenn sem hafa sannað sig í deildinni og var hársbreidd frá því að komast í lokaúrslit á síðasta tímabili,“ segir Rúnar í Sportpakkanum í gærkvöldi. Ekki verið með í síðustu tveimur leikjum Einn besti leikmaður deildarinnar, Dwayne Lautier-Ogunleye hefur verið fjarverandi í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla. Þá hafa aðrir leikmenn stigið upp og liðsheildin í liðinu hefur verið áþreifanleg. „Maður verður bara að hrósa strákunum. Ég trúi á það í þjálfun að samskipti skipta rosalega miklu máli og uppbyggjandi umhverfi. Við þurfum að passa upp á það að hafa gaman. Um mitt sumar samdi félagið við Bandaríkjamanninn Julius Brown en hann lék aldrei leik fyrir liðið í deildinni. Brown náði ekki að sanna sig og var því ákveðið að semja við Khalil Shabazz í staðinn. Í dag er Khalil einn besti leikmaður deildarinnar. „Hann er frábær leikmaður og líka bara toppnáungi sem er lykilatriði fyrir mig sem þjálfara, að vera með fólk sem mér finnst gaman að vera í kringum um,“ segir Rúnar. Nánar verður rætt við Rúnar í Körfuboltakvöldi á laugardagskvöld á Stöð 2 Sport. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Fyrir tímabilið var Njarðvíkingum spá áttunda sæti í Bónusdeild karla. Liðið situr nú fjórða sæti deildarinnar einum sigurleik frá toppliðunum. Topplið Tindastóls hefur til að mynda leikið einum leik meira en Njarðvík. Njarðvík byrjaði tímabilið á því að tapa fyrir Þór Þorlákshöfn með þremur stigum. Síðan þá hefur liðið unnið fjóra leik í röð og gegn erfiðum andstæðingum, Álftanes, Keflavík, Höttur og Valur. „Að ná að tengja saman sigra er svo gríðarlega mikilvægt. Þessi spá og miðað við okkar hóp þá held ég að hún hafi ekkert verið alveg galin en mér fannst samt alveg gleymast að þessi fjögurra fimma manna kjarni, ef við tökum Veigar [Pál Alexandersson] inn í þetta en hann var að springa út í úrslitakeppninni, þá ert þú með leikmenn sem hafa sannað sig í deildinni og var hársbreidd frá því að komast í lokaúrslit á síðasta tímabili,“ segir Rúnar í Sportpakkanum í gærkvöldi. Ekki verið með í síðustu tveimur leikjum Einn besti leikmaður deildarinnar, Dwayne Lautier-Ogunleye hefur verið fjarverandi í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla. Þá hafa aðrir leikmenn stigið upp og liðsheildin í liðinu hefur verið áþreifanleg. „Maður verður bara að hrósa strákunum. Ég trúi á það í þjálfun að samskipti skipta rosalega miklu máli og uppbyggjandi umhverfi. Við þurfum að passa upp á það að hafa gaman. Um mitt sumar samdi félagið við Bandaríkjamanninn Julius Brown en hann lék aldrei leik fyrir liðið í deildinni. Brown náði ekki að sanna sig og var því ákveðið að semja við Khalil Shabazz í staðinn. Í dag er Khalil einn besti leikmaður deildarinnar. „Hann er frábær leikmaður og líka bara toppnáungi sem er lykilatriði fyrir mig sem þjálfara, að vera með fólk sem mér finnst gaman að vera í kringum um,“ segir Rúnar. Nánar verður rætt við Rúnar í Körfuboltakvöldi á laugardagskvöld á Stöð 2 Sport.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum