Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. nóvember 2024 21:14 Áslaug Thorlacius er skólastjóri Myndlistaskólans. vísir/ívar Eldvarnareftirlit og byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar gerðu athugasemdir við nýtt húsnæði Myndlistaskólans í Reykjavík í dag og í kjölfarið var skólanum lokað. Þetta staðfestir Áslaug Thorlacius skólastjóri skólans en Rúv greindi fyrst frá. „Við keyptum þetta hús um miðjan júlí og erum nýflutt. Við erum með skóla sem á enga peninga og erum háð því að kaupa og selja. Við þurftum að gera þetta hratt en þú gerir ekki allt í einu. Ég tek fullt mark á því sem er sagt í þessum athugasemdum og veit að þær eiga rétt á sér,“ segir Áslaug í samtali við Vísi. Bætt verður úr einhverjum annmörkum um helgina en byggingaleyfið þvælist enn fyrir. „Kannski er það reynsluleysi hjá okkur sem erum ekki alltaf að byggja. Maður bara veit ekki allt.“ Skólinn, sem var áður til húsa í JL-húsinu, flutti í nýtt hús við Rauðarárstíg í miðborg Reykjavíkur í haust. Hún vonast til þess að málið klárist sem fyrst. „Þetta er auðvitað mjög alvarlegt, að loka skóla. Hér erum við með nemendur á daginn og kvöldin, þannig við verðum bara að gera þetta eins hratt og hægt er,“ segir Áslaug og bætir við að vatnsúðakerfi hafi ekki verið til staðar ásamt eldvarnarhurð. „Þetta eru ákveðin tæknileg atriði en þetta leysist vonandi sem fyrst.“ Skóla- og menntamál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Þetta staðfestir Áslaug Thorlacius skólastjóri skólans en Rúv greindi fyrst frá. „Við keyptum þetta hús um miðjan júlí og erum nýflutt. Við erum með skóla sem á enga peninga og erum háð því að kaupa og selja. Við þurftum að gera þetta hratt en þú gerir ekki allt í einu. Ég tek fullt mark á því sem er sagt í þessum athugasemdum og veit að þær eiga rétt á sér,“ segir Áslaug í samtali við Vísi. Bætt verður úr einhverjum annmörkum um helgina en byggingaleyfið þvælist enn fyrir. „Kannski er það reynsluleysi hjá okkur sem erum ekki alltaf að byggja. Maður bara veit ekki allt.“ Skólinn, sem var áður til húsa í JL-húsinu, flutti í nýtt hús við Rauðarárstíg í miðborg Reykjavíkur í haust. Hún vonast til þess að málið klárist sem fyrst. „Þetta er auðvitað mjög alvarlegt, að loka skóla. Hér erum við með nemendur á daginn og kvöldin, þannig við verðum bara að gera þetta eins hratt og hægt er,“ segir Áslaug og bætir við að vatnsúðakerfi hafi ekki verið til staðar ásamt eldvarnarhurð. „Þetta eru ákveðin tæknileg atriði en þetta leysist vonandi sem fyrst.“
Skóla- og menntamál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira