Frelsaði húsgögn Brynhildar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. nóvember 2024 07:35 Soffía Dögg gjörbreytti stofunni hennar Brynhildar. Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. „Stóra breytingin inni í rýminu var auðvitað að mála bæði loft og veggi. Það er alltaf auðveldasta leiðin til þess að ná inn gríðarlegri breytingu. En þar að auki freslaði ég húsgögnin frá veggjunum, og það breytti öllu,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Skreytum hús - Stofa í Hafnarfirði Í stofunni fyrir breytingar var stór U-sófi og skenkur upp við vegginn, við það myndaðist hálfgerður gangur í rýminu, og þrengdi að húsgögnunum. Soffía ákvað að skipti sófanum út fyrir tvo minni og færði skenkinn inn í borðstofuna. „Eftir að hafa sett inn stóra mottu og setja tvö staka sófa andspænis hvor öðrum þá varð rýmið allt annað,“ segir Soffía. Soffía Dögg leyfði öllum mununum hennar Brynhildar að njóta sín í hillum í stofunni og gerði það stofuna hlýlegri. Litapallettan er hlýleg og nýtískuleg. „Þetta var alveg gríðarlega skemmtilegt verkefni og rými. Óvenju mikið af fallegum skrautmunum og nánast ekkert slíkt sem ég tók með mér inn í verkið, það er sjalgæft. Svo var eitthvað við þetta að hreinlega taka húsgögnin frá veggjunum, svo einfalt en samt svo áhrifamikið.“ Skreytum hús Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
„Stóra breytingin inni í rýminu var auðvitað að mála bæði loft og veggi. Það er alltaf auðveldasta leiðin til þess að ná inn gríðarlegri breytingu. En þar að auki freslaði ég húsgögnin frá veggjunum, og það breytti öllu,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Skreytum hús - Stofa í Hafnarfirði Í stofunni fyrir breytingar var stór U-sófi og skenkur upp við vegginn, við það myndaðist hálfgerður gangur í rýminu, og þrengdi að húsgögnunum. Soffía ákvað að skipti sófanum út fyrir tvo minni og færði skenkinn inn í borðstofuna. „Eftir að hafa sett inn stóra mottu og setja tvö staka sófa andspænis hvor öðrum þá varð rýmið allt annað,“ segir Soffía. Soffía Dögg leyfði öllum mununum hennar Brynhildar að njóta sín í hillum í stofunni og gerði það stofuna hlýlegri. Litapallettan er hlýleg og nýtískuleg. „Þetta var alveg gríðarlega skemmtilegt verkefni og rými. Óvenju mikið af fallegum skrautmunum og nánast ekkert slíkt sem ég tók með mér inn í verkið, það er sjalgæft. Svo var eitthvað við þetta að hreinlega taka húsgögnin frá veggjunum, svo einfalt en samt svo áhrifamikið.“
Skreytum hús Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira