Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 23:17 DeAndre Kane kom við sögu í umræðu þeirra Helga Más og Pavels. Vísir/Jón Gautur Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson var með valinkunna sérfræðinga með sér til að ræða allt það helsta í Bónus-deildinni. Í þætti föstudagskvöldsins ræddu sérfræðingarnir Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ýmsa hluti og byrjuðu á að velja besta varnarmann deildarinnar. Báðir voru þeir þekktir fyrir frábæran varnarleik á sínum ferli í deildinni. „Kane, hann er besti varnarmaðurinn,“ sagði Helgi Már án þess að hika og á þá við DeAndre Kane leikmann Grindavíkur. „Ef ég þyrfti stopp á lokasekúndunni þá myndi ég treysta Kane best til að vera á boltamanninum,“ bætti Helgi Már við en Pavel valdi leikmann sem hefur verið fjarverandi í deildinni hingað til á tímabilinu. Þeir félagar ræddu einnig hvernig þeim sjálfum myndi ganga í deildinni núna og komu ýmsar skemmtilegar pælingar fram. Þá töluðu þeir einnig um hvað væri mikilvægast í góðu liði og hvaða lið spilar skemmtilegasta körfuboltann. Alla umræðuna úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Framlenging 7. umferðar Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Í þætti föstudagskvöldsins ræddu sérfræðingarnir Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ýmsa hluti og byrjuðu á að velja besta varnarmann deildarinnar. Báðir voru þeir þekktir fyrir frábæran varnarleik á sínum ferli í deildinni. „Kane, hann er besti varnarmaðurinn,“ sagði Helgi Már án þess að hika og á þá við DeAndre Kane leikmann Grindavíkur. „Ef ég þyrfti stopp á lokasekúndunni þá myndi ég treysta Kane best til að vera á boltamanninum,“ bætti Helgi Már við en Pavel valdi leikmann sem hefur verið fjarverandi í deildinni hingað til á tímabilinu. Þeir félagar ræddu einnig hvernig þeim sjálfum myndi ganga í deildinni núna og komu ýmsar skemmtilegar pælingar fram. Þá töluðu þeir einnig um hvað væri mikilvægast í góðu liði og hvaða lið spilar skemmtilegasta körfuboltann. Alla umræðuna úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Framlenging 7. umferðar
Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira