Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 18. nóvember 2024 06:53 Kennarar og aðrir félagsmenn KÍ í MR eru komnir í verkfall. Vísir/Vilhelm Verkfall kennara við Menntaskólann í Reykjavík hófst nú á miðnætti og mun það standa fram til 20. desember ef ekki verður samið í millitíðinni. Kennarar og leiðbeinendur sem eru í KÍ leggja niður störf, sem og náms- og starfsráðgjafar. Aðrir eru við vinnu í skólanum og kenna stundakennarar áfram sín fög í þær tvær vikur sem eftir eru af kennslu. Þetta þýðir að engin jólapróf verða haldin í desember ef fram heldur sem horfir. Nú eru því verkföll í tíu skólum víðsvegar um land, á leik- grunn og menntaskólastigi. Þeim fjölgar svo um þrjá 25. nóvember næstkomandi en þá leggja kennarar við Árbæjarskóla, Garðaskóla og Heiðarskóla niður störf einnig. Grunn- og menntaskólarnir verða í verkföllum fram til 20. desember en leikskólarnir eru hinsvegar í ótímabundnum verkföllum. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir í samtali við Morgunblaðið að vinnufundir hafi farið fram um helgina og að viðræðum í deilunni miði ágætlega. Næsti fromlegi fundur með kennurum og fulltrúum samninganfefnda ríkisins og sveitarfélaganna er svo boðaður á morgun. Slíkur formlegur fundur hefur ekki verið haldinn í Karphúsinu síðan í byrjun nóvember. Kennaraverkfall 2024 Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Aðrir eru við vinnu í skólanum og kenna stundakennarar áfram sín fög í þær tvær vikur sem eftir eru af kennslu. Þetta þýðir að engin jólapróf verða haldin í desember ef fram heldur sem horfir. Nú eru því verkföll í tíu skólum víðsvegar um land, á leik- grunn og menntaskólastigi. Þeim fjölgar svo um þrjá 25. nóvember næstkomandi en þá leggja kennarar við Árbæjarskóla, Garðaskóla og Heiðarskóla niður störf einnig. Grunn- og menntaskólarnir verða í verkföllum fram til 20. desember en leikskólarnir eru hinsvegar í ótímabundnum verkföllum. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir í samtali við Morgunblaðið að vinnufundir hafi farið fram um helgina og að viðræðum í deilunni miði ágætlega. Næsti fromlegi fundur með kennurum og fulltrúum samninganfefnda ríkisins og sveitarfélaganna er svo boðaður á morgun. Slíkur formlegur fundur hefur ekki verið haldinn í Karphúsinu síðan í byrjun nóvember.
Kennaraverkfall 2024 Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira