Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. nóvember 2024 11:33 Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson hafa gert garðinn frægan í Hraðfréttum en ætla nú að herja á nýjan markað með Hlaðfréttum. Mummi Lú Hraðfréttabræðurnir þeir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson eru að byrja með nýjan hlaðvarpsþátt sem nefnist einfaldlega Hlaðfréttir. Þeir segja þáttinn vera þátt á ferðinni sem upplýsi, fræði og gleðji „en við lofum engu,“ segir þeir. Hraðfréttir hófu göngu sína árið 2012 og hafa strákarnir verið reglulegir gestir í sjónvarpi allra landsmanna síðan þá. Nú ætla strákarnir að feta nýja slóð en í kvöld fór fyrsti hlaðvarpsþáttur þeirra í loftið, en hann heitir einfaldlega Hlaðfréttir. „Við erum búnir að vera hugsa um kýla á þetta í mörg ár en við höfum aldrei látið verða að því, en nú ætlum við að láta á þetta reyna. Þetta er svolítið eins og að fara í tökur fyrir Hraðfréttir nema við ætlum að sleppa því að taka upp Hraðfréttir,“ segir Benedikt í samtali við Vísi. Benni ætlar ekki að vera ber að ofan í Hlaðfréttum þó hann sé það á þessari mynd. Hér eru þeir félagar að nóta sólarinnar í mið-austurlöndum.Aðsend Þættirnir verða ekki eins og hefðbundnir hlaðvarpsþættir, það er að segja spjall í lokuðu herbergi, heldur ætla þeir að hitta viðmælendur í sínu umhverfi. „Við tökum allt upp í mynd líka og verðum smá eins og fluga á vegg hjá viðmælendum okkar. Við erum rosalega spenntir fyrir þessu,“ segir hann. Síðustu ár hafa félagarnir starfrækt framleiðslufyrirtækið Pera production og hafa meðal annars komið að gerð Áramótaskaupsins og Æskuslóða á RÚV. Nú í haust fóru þeir út um allan heim og tóku upp Drauminn sem sýndur verður á Stöð 2 í febrúar. Framundan eru mörg spennandi verkefni, ásamt hlaðvarpinu. Hlaðfréttir verða aðgengilegar á öllum helstu streymisveitum.Aðsend „Þetta er búið að vera smá keyrsla síðustu mánuði en ótrúlega gaman og skemmtilegt. Nú í haust ætlum við að einbeita okkur að hlaðvarpinu og stefnum á að gefa út einn þátt í viku. Við erum með langan lista af viðmælendum sem okkur langar að tala við,“ segir Benedikt að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð. Hlaðvörp Tengdar fréttir Skaupið öðruvísi í ár: „Í raun árshátíðarmyndband fyrir þjóðina“ Sindri Sindrason hitti fólkið á bak við Áramótaskaupið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. október 2023 10:30 Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2023 Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson verða leikstjórar Áramótaskaupsins. Þeir eru hvað þekktastir fyrir Hraðfréttir sem voru á dagskrá fyrst á mbl.is og svo á RÚV um árabil. 26. september 2023 11:41 Fannar og Valgerður eignuðust sitt annað barn Þá erum við orðin fjögur, tilkynnti sjónvarpsmaðurinn Fannar Sveinsson í dag. 24. október 2019 12:00 Hraðfréttir sneru aftur hjá Gumma Ben og Sóli Hólm tók Benna Vals Föstudagskvöld með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 og eins og vanalega voru leikin skemmtiatriði í þættinum. 18. október 2019 20:30 RÚV braut lög: Létu kosta dagskrárliði sem töldust ekki íburðarmiklir Þetta er niðurstaða fjölmiðlanefndar sem féll frá sektarákvörðun í máli þessu. 13. febrúar 2017 13:30 Hraðfréttamenn sagðir hafa narrað börnin í aðför að Gísla Marteini Píratinn Salvör Kristjana styður Reykjavíkurborg í því að vilja ritskoða gamanþátt RÚV. 13. nóvember 2015 11:43 Hraðfréttirnar í Kastljósið "Ég er bara virkilega spenntur yfir þessu og auðvitað smá stressaður líka,“ segir Benedikt Valsson annar umsjónamaður Hraðfrétta sem hann sér um ásamt Fannari Sveinssyni en félagarnir ganga til liðs við Ríkissjónvarpið og Kastljós í haust. 14. júní 2012 09:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Hraðfréttir hófu göngu sína árið 2012 og hafa strákarnir verið reglulegir gestir í sjónvarpi allra landsmanna síðan þá. Nú ætla strákarnir að feta nýja slóð en í kvöld fór fyrsti hlaðvarpsþáttur þeirra í loftið, en hann heitir einfaldlega Hlaðfréttir. „Við erum búnir að vera hugsa um kýla á þetta í mörg ár en við höfum aldrei látið verða að því, en nú ætlum við að láta á þetta reyna. Þetta er svolítið eins og að fara í tökur fyrir Hraðfréttir nema við ætlum að sleppa því að taka upp Hraðfréttir,“ segir Benedikt í samtali við Vísi. Benni ætlar ekki að vera ber að ofan í Hlaðfréttum þó hann sé það á þessari mynd. Hér eru þeir félagar að nóta sólarinnar í mið-austurlöndum.Aðsend Þættirnir verða ekki eins og hefðbundnir hlaðvarpsþættir, það er að segja spjall í lokuðu herbergi, heldur ætla þeir að hitta viðmælendur í sínu umhverfi. „Við tökum allt upp í mynd líka og verðum smá eins og fluga á vegg hjá viðmælendum okkar. Við erum rosalega spenntir fyrir þessu,“ segir hann. Síðustu ár hafa félagarnir starfrækt framleiðslufyrirtækið Pera production og hafa meðal annars komið að gerð Áramótaskaupsins og Æskuslóða á RÚV. Nú í haust fóru þeir út um allan heim og tóku upp Drauminn sem sýndur verður á Stöð 2 í febrúar. Framundan eru mörg spennandi verkefni, ásamt hlaðvarpinu. Hlaðfréttir verða aðgengilegar á öllum helstu streymisveitum.Aðsend „Þetta er búið að vera smá keyrsla síðustu mánuði en ótrúlega gaman og skemmtilegt. Nú í haust ætlum við að einbeita okkur að hlaðvarpinu og stefnum á að gefa út einn þátt í viku. Við erum með langan lista af viðmælendum sem okkur langar að tala við,“ segir Benedikt að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Hlaðvörp Tengdar fréttir Skaupið öðruvísi í ár: „Í raun árshátíðarmyndband fyrir þjóðina“ Sindri Sindrason hitti fólkið á bak við Áramótaskaupið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. október 2023 10:30 Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2023 Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson verða leikstjórar Áramótaskaupsins. Þeir eru hvað þekktastir fyrir Hraðfréttir sem voru á dagskrá fyrst á mbl.is og svo á RÚV um árabil. 26. september 2023 11:41 Fannar og Valgerður eignuðust sitt annað barn Þá erum við orðin fjögur, tilkynnti sjónvarpsmaðurinn Fannar Sveinsson í dag. 24. október 2019 12:00 Hraðfréttir sneru aftur hjá Gumma Ben og Sóli Hólm tók Benna Vals Föstudagskvöld með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 og eins og vanalega voru leikin skemmtiatriði í þættinum. 18. október 2019 20:30 RÚV braut lög: Létu kosta dagskrárliði sem töldust ekki íburðarmiklir Þetta er niðurstaða fjölmiðlanefndar sem féll frá sektarákvörðun í máli þessu. 13. febrúar 2017 13:30 Hraðfréttamenn sagðir hafa narrað börnin í aðför að Gísla Marteini Píratinn Salvör Kristjana styður Reykjavíkurborg í því að vilja ritskoða gamanþátt RÚV. 13. nóvember 2015 11:43 Hraðfréttirnar í Kastljósið "Ég er bara virkilega spenntur yfir þessu og auðvitað smá stressaður líka,“ segir Benedikt Valsson annar umsjónamaður Hraðfrétta sem hann sér um ásamt Fannari Sveinssyni en félagarnir ganga til liðs við Ríkissjónvarpið og Kastljós í haust. 14. júní 2012 09:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Skaupið öðruvísi í ár: „Í raun árshátíðarmyndband fyrir þjóðina“ Sindri Sindrason hitti fólkið á bak við Áramótaskaupið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. október 2023 10:30
Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2023 Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson verða leikstjórar Áramótaskaupsins. Þeir eru hvað þekktastir fyrir Hraðfréttir sem voru á dagskrá fyrst á mbl.is og svo á RÚV um árabil. 26. september 2023 11:41
Fannar og Valgerður eignuðust sitt annað barn Þá erum við orðin fjögur, tilkynnti sjónvarpsmaðurinn Fannar Sveinsson í dag. 24. október 2019 12:00
Hraðfréttir sneru aftur hjá Gumma Ben og Sóli Hólm tók Benna Vals Föstudagskvöld með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 og eins og vanalega voru leikin skemmtiatriði í þættinum. 18. október 2019 20:30
RÚV braut lög: Létu kosta dagskrárliði sem töldust ekki íburðarmiklir Þetta er niðurstaða fjölmiðlanefndar sem féll frá sektarákvörðun í máli þessu. 13. febrúar 2017 13:30
Hraðfréttamenn sagðir hafa narrað börnin í aðför að Gísla Marteini Píratinn Salvör Kristjana styður Reykjavíkurborg í því að vilja ritskoða gamanþátt RÚV. 13. nóvember 2015 11:43
Hraðfréttirnar í Kastljósið "Ég er bara virkilega spenntur yfir þessu og auðvitað smá stressaður líka,“ segir Benedikt Valsson annar umsjónamaður Hraðfrétta sem hann sér um ásamt Fannari Sveinssyni en félagarnir ganga til liðs við Ríkissjónvarpið og Kastljós í haust. 14. júní 2012 09:00