„Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2024 16:45 Grindavík - Vaæur Bónus Deild Kvenna Haust 2024 vísir/diego Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna segja að það skorti leikgleði hjá Val og hugarfar liðsins sé ekki nógu gott. Valur tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli á miðvikudaginn, 66-81. Valskonur hafa tapað þremur leikjum í röð og eru á botni Bónus deildar kvenna með einungis fjögur stig. Pálína Gunnlaugsdóttir segir að ánægjan skíni ekki beint úr andlitum leikmanna Vals. „Þetta var einhver meðalmennska. Hvar er stoltið? Mér líður eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta. Eiga þetta ekki að vera skemmtilegustu stundirnar? Til hvers ertu að æfa sex daga vikunnar og leggja allt þetta á þig, myndbandsfundina, keyrsluna og allt? Mér finnst vanta mikið upp á þetta Valslið,“ sagði Pálína í Bónus Körfuboltakvöldi. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um Val Valsliðið var aðeins með tíu prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum í fyrradag. „Þetta eru allt leikmenn sem eiga að setja þetta niður. Alyssa [Cerino] á líka að vera góð skytta. Hún hitti ekki hringinn þarna. Þetta var mjög erfitt. En þetta er hausinn; þetta er sjálfstraustið. Til að fá sjálfstraustið þarftu að leggja vinnuna á þig. Taktu auka skotin, gerðu það í ójafnvægi, í leikaðstæðum og hafðu smá stolt. Ég er sammála Pálínu að það vantar hugarfar,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir. Næsti leikur Vals er gegn Njarðvík suður með sjó á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild kvenna Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Valur tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli á miðvikudaginn, 66-81. Valskonur hafa tapað þremur leikjum í röð og eru á botni Bónus deildar kvenna með einungis fjögur stig. Pálína Gunnlaugsdóttir segir að ánægjan skíni ekki beint úr andlitum leikmanna Vals. „Þetta var einhver meðalmennska. Hvar er stoltið? Mér líður eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta. Eiga þetta ekki að vera skemmtilegustu stundirnar? Til hvers ertu að æfa sex daga vikunnar og leggja allt þetta á þig, myndbandsfundina, keyrsluna og allt? Mér finnst vanta mikið upp á þetta Valslið,“ sagði Pálína í Bónus Körfuboltakvöldi. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um Val Valsliðið var aðeins með tíu prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum í fyrradag. „Þetta eru allt leikmenn sem eiga að setja þetta niður. Alyssa [Cerino] á líka að vera góð skytta. Hún hitti ekki hringinn þarna. Þetta var mjög erfitt. En þetta er hausinn; þetta er sjálfstraustið. Til að fá sjálfstraustið þarftu að leggja vinnuna á þig. Taktu auka skotin, gerðu það í ójafnvægi, í leikaðstæðum og hafðu smá stolt. Ég er sammála Pálínu að það vantar hugarfar,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir. Næsti leikur Vals er gegn Njarðvík suður með sjó á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild kvenna Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins