Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2024 09:02 Matt Eberflus er búinn að missa starf sitt hjá Chicago Bears. Getty/Kevin Sabitus Bandaríska NFL-liðið Chicago Bears hefur tekið þá sögulegu ákvörðun að reka þjálfarann Matt Eberflus, eftir sex töp í röð. Chicago Bears hefur átt lið í NFL-deildinni frá árinu 1920 en aldrei fyrr hefur það gerst að félagið reki þjálfara á meðan að tímabil er enn í gangi. Nú hefur það hins vegar breyst og hinn 54 ára gamli Eberflus verið rekinn. Bears eru neðstir í NFC-norðurriðlinum með fjóra sigra og átta töp, en dropinn sem fyllti mælinn varðandi Eberflus var tap gegn Detroit Lions í fyrrakvöld. Eberflus taldi sig reyndar hafa fullan stuðning forseta félagsins, Kevin Warren, og framkvæmdastjórans Ryan Poles, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn. Þeir vildu hins vegar breyta til. „Ég þakka Matt fyrir hans mikla vinnuframlag, fagmennsku og ástríðu fyrir okkar félagi,“ sagði Poles. Eberflus stýrði Bears í hátt í þrjár leiktíðir og var niðurstaðan 14 sigrar og 32 töp. Hann var gagnrýndur fyrir tímastjórnun sína í lok leiksins gegn Lions en sagðist við blaðamenn telja sig hafa gert hlutina með réttum hætti. NFL Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Sjá meira
Chicago Bears hefur átt lið í NFL-deildinni frá árinu 1920 en aldrei fyrr hefur það gerst að félagið reki þjálfara á meðan að tímabil er enn í gangi. Nú hefur það hins vegar breyst og hinn 54 ára gamli Eberflus verið rekinn. Bears eru neðstir í NFC-norðurriðlinum með fjóra sigra og átta töp, en dropinn sem fyllti mælinn varðandi Eberflus var tap gegn Detroit Lions í fyrrakvöld. Eberflus taldi sig reyndar hafa fullan stuðning forseta félagsins, Kevin Warren, og framkvæmdastjórans Ryan Poles, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn. Þeir vildu hins vegar breyta til. „Ég þakka Matt fyrir hans mikla vinnuframlag, fagmennsku og ástríðu fyrir okkar félagi,“ sagði Poles. Eberflus stýrði Bears í hátt í þrjár leiktíðir og var niðurstaðan 14 sigrar og 32 töp. Hann var gagnrýndur fyrir tímastjórnun sína í lok leiksins gegn Lions en sagðist við blaðamenn telja sig hafa gert hlutina með réttum hætti.
NFL Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Sjá meira