Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Kjartan Kjartansson skrifar 3. desember 2024 11:12 Verkamaður vinnur við að leggja ljósleiðara nærri Espoo í Finnlandi í október. Ljósleiðarastrengur skemmdist nærri borginni í gær. AP/VEsa Moilanen/Lehtikuva Finnska lögreglan segist ekki rannsaka skemmdir á ljósleiðara sem olli umfangsmiklu netleysi sem sakamál að svo stöddu. Ljósleiðarinn fór í sundur á tveimur stöðum en fjarskiptafyrirtæki segir að á öðrum staðnum hafi hann skemmst við framkvæmdir. Skemmdir urðu á ljósleiðaranum á tveimur stöðum í dreifbýli á milli Espoo og Vihti í sunnanverðu Finnlandi síðdegis í gær. Viðgerðir stóðu enn yfir í morgun. Um sex þúsund manns og hundrað fyrirtæki voru netsambandslaus vegna skemmdanna, að sögn AP-fréttastofunnar. Grunsemdir kviknuðu strax um skemmdarverk en tveir sæstrengir voru skemmdir í Eystrasalti í síðasta mánuði. Þá hafa viðvarandi truflanir verið á staðsetningarkerfum við Finnland og á Eystrasalti undanfarin misseri. Lulu Ranne, samgöngu- og fjarskiptaráðherra Finnlands, sagði stjórnvöld taka skemmdirnar alvarlega og að þau væru í sambandi við sænska fjarskiptafyrirtækið GlobalConnect sem á ljósleiðarann um rannsókn. Ljósleiðarinn liggur frá Svíþjóð til FInnlands. Í yfirlýsingu sem finnska lögreglan sendi frá sér í morgun sagði hún að þrátt fyrir fréttir fjölmiðla um það þá væri engin sakamálarannsókn hafin á skemmdunum á þessari stundu. Aftur á móti væri ekki útilokað að hún hæfist síðar. Fulltrúi netfyrirtækisins Elisa segir finnska ríkisútvarpinu YLE að skemmdirnar við Vihti hafi orðið við slys sem tengdist byggingarframkvæmdum. Hann sagðist þó engar upplýsingar hafa um skemmdirnar við Espoo. Finnland Fjarskipti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Skemmdir urðu á ljósleiðaranum á tveimur stöðum í dreifbýli á milli Espoo og Vihti í sunnanverðu Finnlandi síðdegis í gær. Viðgerðir stóðu enn yfir í morgun. Um sex þúsund manns og hundrað fyrirtæki voru netsambandslaus vegna skemmdanna, að sögn AP-fréttastofunnar. Grunsemdir kviknuðu strax um skemmdarverk en tveir sæstrengir voru skemmdir í Eystrasalti í síðasta mánuði. Þá hafa viðvarandi truflanir verið á staðsetningarkerfum við Finnland og á Eystrasalti undanfarin misseri. Lulu Ranne, samgöngu- og fjarskiptaráðherra Finnlands, sagði stjórnvöld taka skemmdirnar alvarlega og að þau væru í sambandi við sænska fjarskiptafyrirtækið GlobalConnect sem á ljósleiðarann um rannsókn. Ljósleiðarinn liggur frá Svíþjóð til FInnlands. Í yfirlýsingu sem finnska lögreglan sendi frá sér í morgun sagði hún að þrátt fyrir fréttir fjölmiðla um það þá væri engin sakamálarannsókn hafin á skemmdunum á þessari stundu. Aftur á móti væri ekki útilokað að hún hæfist síðar. Fulltrúi netfyrirtækisins Elisa segir finnska ríkisútvarpinu YLE að skemmdirnar við Vihti hafi orðið við slys sem tengdist byggingarframkvæmdum. Hann sagðist þó engar upplýsingar hafa um skemmdirnar við Espoo.
Finnland Fjarskipti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira