Sánan í Vesturbæ rifin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. desember 2024 11:05 Það verður sánulaust í Vesturbæjarlaug frá og með morgundeginum. Vísir/Arnar Frá og með morgundeginum verður sánuklefanum í Vesturbæjarlaug lokað. Hann verður í kjölfarið rifinn, ásamt öðrum klefa sem hefur verið lokaður síðan í haust. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Vesturbæjarlaugar. Þar segir að verið sé að hefja niðurrif á sánaklefunum tveimur sem laugargestir hafa getað nýtt sér. Það sé fyrsti liður í endurbótum á elsta hluta mannvirkisins. „Endanleg hönnun á því sem kemur í staðinn liggur ekki fyrir en þegar hún er tilbúin verður hún kynnt fyrir gestum,“ segir í færslunni, þar sem gestir eru beðnir velvirðingar á óþægindum og raski sem niðurrifið kunni að hafa í för með sér. Á Facebook-síðu laugarinnar eru gestir hvattir til að mæta í einhverja af sundlaugum Reykjavíkur og svara könnun um viðhorf til gufubaða. Þar er allt undir; blautgufur, þurrgufur og infrarauðar gufur. Afnám kynjaskiptingar umdeilt Snemma í október var fjallað um gremju fastagesta laugarinnar vegna þess að kynjaskipting í sáunuklefum hefði verið afnumin. Forstöðumaður laugarinnar sagði þó lítið annað hafa verið í stöðunni, þar sem karlasánan hafi verið orðin fúin og ógeðsleg. Hún hefur því verið lokuð að undanförnu og öllum gestum heimilt að nota sánuna sem áður var fyrir konur. Í fréttinni hér að neðan var fjallað um „Stóra sáunumálið“ og meðal annars greint frá því að kynjasameiningunni væri ætlað að stemma stigu við óviðeigandi hegðun sem hefði viðgengist í sánuklefunum. Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Fleiri fréttir Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Sjá meira
Þetta kemur fram á Facebook-síðu Vesturbæjarlaugar. Þar segir að verið sé að hefja niðurrif á sánaklefunum tveimur sem laugargestir hafa getað nýtt sér. Það sé fyrsti liður í endurbótum á elsta hluta mannvirkisins. „Endanleg hönnun á því sem kemur í staðinn liggur ekki fyrir en þegar hún er tilbúin verður hún kynnt fyrir gestum,“ segir í færslunni, þar sem gestir eru beðnir velvirðingar á óþægindum og raski sem niðurrifið kunni að hafa í för með sér. Á Facebook-síðu laugarinnar eru gestir hvattir til að mæta í einhverja af sundlaugum Reykjavíkur og svara könnun um viðhorf til gufubaða. Þar er allt undir; blautgufur, þurrgufur og infrarauðar gufur. Afnám kynjaskiptingar umdeilt Snemma í október var fjallað um gremju fastagesta laugarinnar vegna þess að kynjaskipting í sáunuklefum hefði verið afnumin. Forstöðumaður laugarinnar sagði þó lítið annað hafa verið í stöðunni, þar sem karlasánan hafi verið orðin fúin og ógeðsleg. Hún hefur því verið lokuð að undanförnu og öllum gestum heimilt að nota sánuna sem áður var fyrir konur. Í fréttinni hér að neðan var fjallað um „Stóra sáunumálið“ og meðal annars greint frá því að kynjasameiningunni væri ætlað að stemma stigu við óviðeigandi hegðun sem hefði viðgengist í sánuklefunum.
Reykjavík Sundlaugar og baðlón Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Fleiri fréttir Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Sjá meira