„Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 5. desember 2024 22:00 Borche Ilievski segir sínum mönnum til en hann er nýlega tekinn við ÍR á nýjan leik. Vísir/Anton Brink Borche Ilievski fagnaði vel og innilega eftir sigur ÍR á KR í kvöld. Þetta er þriðji sigur ÍR í röð og annar sigurinn eftir að Borche tók við stjórn ÍR-liðsins. „Við vitum að þetta er barátta upp á líf og dauða hjá okkur og að við þurfum að gefa meira en 100% í hvern leik til að vinna. Ég held að leikmennirnir mínir viti það og nálgist verkefnið vel,“ sagði Borche í samtali við Vísi eftir leik. Þetta var þriðji sigur ÍR í röð í Bónus-deildinni og annar sigurinn eftir að Borche tók við stjórn liðsins af Ísaki Mána Wium. „Það er ennþá mikið sem við þurfum að vinna með. Við munum eflaust nýta jólafríið vel en þangað til eigum við tvo mikilvæga leiki gegn Hetti og Haukum á útivelli. Þetta verða bardagar og svo tökum við seinni hluta tímabilsins.“ Borche var ánægður með framlag Matej Kavas í kvöld sem skoraði 32 stig og þar af átta þriggja stiga körfur. „Hann var ótrúlegur og hann er að taka vel við sér. Matej er venjulega frekar hljóðlátur en ég sé hvaða ástríðu hann hefur fyrir því að vinna leiki. Allir okkar strákar eru að finna sín hlutverk í liðinu. Við erum enn að vinna með róteringu og Björgvin [Hafþór Ríkharðsson] spilaði ekki mikið í fyrri hálfleik í dag og þriggja stiga karfan hans í lokin var mjög mikilvæg. Það var líka sigurkarfa. Allar körfur skipta máli en þessi var mjög mikilvæg.“ Borche var líflegur á hliðarlínunni að vanda.Vísir/Anton Brink Eftir sigurinn í kvöld er ÍR komið úr fallsæti í fyrsta sinn á tímabilinu. Borche ætlar sér meira en það. „Við þurfum að halda áfram, við erum enn á hættulegum stað. Við ætlum ekki að stefna á að halda sætinu í deildinni því mér finnst þetta lið vera með hæfileikana til að spila í úrslitakeppninni. Við þurfum að koma okkur af hættusvæðinu, minnka pressuna á okkur og þá förum við að spila enn betur.“ Bónus-deild karla KR ÍR Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Sjá meira
„Við vitum að þetta er barátta upp á líf og dauða hjá okkur og að við þurfum að gefa meira en 100% í hvern leik til að vinna. Ég held að leikmennirnir mínir viti það og nálgist verkefnið vel,“ sagði Borche í samtali við Vísi eftir leik. Þetta var þriðji sigur ÍR í röð í Bónus-deildinni og annar sigurinn eftir að Borche tók við stjórn liðsins af Ísaki Mána Wium. „Það er ennþá mikið sem við þurfum að vinna með. Við munum eflaust nýta jólafríið vel en þangað til eigum við tvo mikilvæga leiki gegn Hetti og Haukum á útivelli. Þetta verða bardagar og svo tökum við seinni hluta tímabilsins.“ Borche var ánægður með framlag Matej Kavas í kvöld sem skoraði 32 stig og þar af átta þriggja stiga körfur. „Hann var ótrúlegur og hann er að taka vel við sér. Matej er venjulega frekar hljóðlátur en ég sé hvaða ástríðu hann hefur fyrir því að vinna leiki. Allir okkar strákar eru að finna sín hlutverk í liðinu. Við erum enn að vinna með róteringu og Björgvin [Hafþór Ríkharðsson] spilaði ekki mikið í fyrri hálfleik í dag og þriggja stiga karfan hans í lokin var mjög mikilvæg. Það var líka sigurkarfa. Allar körfur skipta máli en þessi var mjög mikilvæg.“ Borche var líflegur á hliðarlínunni að vanda.Vísir/Anton Brink Eftir sigurinn í kvöld er ÍR komið úr fallsæti í fyrsta sinn á tímabilinu. Borche ætlar sér meira en það. „Við þurfum að halda áfram, við erum enn á hættulegum stað. Við ætlum ekki að stefna á að halda sætinu í deildinni því mér finnst þetta lið vera með hæfileikana til að spila í úrslitakeppninni. Við þurfum að koma okkur af hættusvæðinu, minnka pressuna á okkur og þá förum við að spila enn betur.“
Bónus-deild karla KR ÍR Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn