Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 21:42 Stjarnan spilaði síðasta leik dagsins gegn Fjölni og vann tæplega fimmtíu stiga sigur. Vísir / Pawel Cieslikiewicz Aþena féll úr leik í VÍS bikarkeppni kvenna í körfubolta fyrr í dag. Öll önnur lið úrvalsdeildarinnar, sem mættu liðum úr næstefstu deild, unnu nokkuð þægilega sigra í sínum leikjum. ÍR - Þór Akureyri 104-52 Þór Akureyri skoraði tvöfalt fleiri stig en ÍR og fór með 102-54 sigur úr heimsókn sinni í Breiðholtið. Þór Ak. er í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar og fór í bikarúrslit á síðasta tímabili. ÍR er í sjötta sæti næstefstu deildar. Selfoss - Tindastóll 60-102 Tindastóll, sem situr í fimmta sæti úrvalsdeildarinnar, fór létt með fyrstu deildar lið Selfoss. Randi Keonsha Brown spilaði stóran þátt í sigrinum, skoraði 31 stig, tók 15 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Hamar/Þór - KR 80-65 Hamar/Þór er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar og KR í öðru sæti næstefstu deildar. Heimaliðið tók afgerandi forystu í upphafi sem minnkaði aðeins um miðjan leik en breikkaði aftur undir lokin. Abby Beeman var stigahæst í sigurliðinu með 21 stig, auk þess að gefa 10 stoðsendingar. Fjölnir - Stjarnan 74-123 Stjarnan, sem situr í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar, fór létt með Fjölni, sem afþakkaði úrvalsdeildarsæti og spilar í næstefstu deild. Sigurinn var aldrei í hættu og Stjarnan gat leyft öllum sínum leikmönnum að spila í kvöld. Snæfell gaf sinn leik og þá er aðeins einn eftir Snæfell gaf leik sinn gegn Grindavík, sem er því komið í átta liða úrslit. Lokaleikur sextán liða úrslitanna fer svo fram á morgun þegar Valur mætir Haukum. VÍS-bikarinn Tengdar fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Njarðvík vann 76-75 og sló ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur úr leik í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Brittany Dinkins reyndist hetja Njarðvíkur, hún kom liðinu yfir með vítaskoti þegar aðeins 5,1 sekúnda var eftir og stal svo boltanum í lokasókn Keflavíkur. 7. desember 2024 18:00 Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. 7. desember 2024 16:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
ÍR - Þór Akureyri 104-52 Þór Akureyri skoraði tvöfalt fleiri stig en ÍR og fór með 102-54 sigur úr heimsókn sinni í Breiðholtið. Þór Ak. er í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar og fór í bikarúrslit á síðasta tímabili. ÍR er í sjötta sæti næstefstu deildar. Selfoss - Tindastóll 60-102 Tindastóll, sem situr í fimmta sæti úrvalsdeildarinnar, fór létt með fyrstu deildar lið Selfoss. Randi Keonsha Brown spilaði stóran þátt í sigrinum, skoraði 31 stig, tók 15 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Hamar/Þór - KR 80-65 Hamar/Þór er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar og KR í öðru sæti næstefstu deildar. Heimaliðið tók afgerandi forystu í upphafi sem minnkaði aðeins um miðjan leik en breikkaði aftur undir lokin. Abby Beeman var stigahæst í sigurliðinu með 21 stig, auk þess að gefa 10 stoðsendingar. Fjölnir - Stjarnan 74-123 Stjarnan, sem situr í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar, fór létt með Fjölni, sem afþakkaði úrvalsdeildarsæti og spilar í næstefstu deild. Sigurinn var aldrei í hættu og Stjarnan gat leyft öllum sínum leikmönnum að spila í kvöld. Snæfell gaf sinn leik og þá er aðeins einn eftir Snæfell gaf leik sinn gegn Grindavík, sem er því komið í átta liða úrslit. Lokaleikur sextán liða úrslitanna fer svo fram á morgun þegar Valur mætir Haukum.
VÍS-bikarinn Tengdar fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Njarðvík vann 76-75 og sló ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur úr leik í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Brittany Dinkins reyndist hetja Njarðvíkur, hún kom liðinu yfir með vítaskoti þegar aðeins 5,1 sekúnda var eftir og stal svo boltanum í lokasókn Keflavíkur. 7. desember 2024 18:00 Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. 7. desember 2024 16:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Njarðvík vann 76-75 og sló ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur úr leik í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Brittany Dinkins reyndist hetja Njarðvíkur, hún kom liðinu yfir með vítaskoti þegar aðeins 5,1 sekúnda var eftir og stal svo boltanum í lokasókn Keflavíkur. 7. desember 2024 18:00
Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. 7. desember 2024 16:30