Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2024 10:27 Jódís Skúladóttir, Helgi Grímsson og Nichole Leigh Mosty. Tuttugu og tveir sóttu um starf sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar sem auglýst var laust til umsóknar í nóvember. Tilkynnt var í haust að Helgi Grímsson hefði ákveðið að láta af störfum. Á vef borgarinnar hefur nú verið birtur listi yfir þá sem sóttu um stöðuna, en í hópi þeirra eru tveir fyrrverandi þingmenn, Jódís Skúladóttir sem sat á þingi fyrir Vinstri græn á nýliðnu kjörtímabili og Nichole Leigh Mosty sem sat á þingi fyrir Bjarta framtíð á árunum 2016 til 2017. Einnig er að finna Stein Jóhannsson, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, Hildi Elínu Vignir, framkvæmdastjóra Iðunar fræðsluseturs, og Arndísi Steinþórsdóttur, skrifstofustjóri grunnskólastarfs hjá borginni. Fram kemur að fjórir umsækjendur hafi dregið umsóknir sínar til baka, en .Intellecta hefur umsjón með ráðningunni og hæfisnefnd hefur verið skipuð. Umsækjendur eru: Arndís Steinþórsdóttir - Skrifstofustjóri Atli Arason - Verkefnastjóri Fannar Karvel - Framkvæmdastjóri Fizra Sattar - Kennari Guðlaug Erla Gunnarsdóttir - Skólastjóri Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri og staðgengill fagstjóra Gunnar Þorri Þorleifsson - Kennari Hildur Elín Vignir - Framkvæmdastjóri Hjördís Kristinsdóttir - Framkvæmdastjóri Joshua Fadaely-Sidhu - Rannsakandi í íþróttafræði Jódís Skúladóttir - Fyrrverandi þingmaður Nichole Leigh Mosty - Sérfræðingur með áherslu á verkefnastjórnun Ólafía María Gunnarsdóttir - Deildarstjóri Rúnar Sigríksson - Skólastjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Viðskiptalögfræðingur Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir – Skólastjóri Steinn Jóhannsson – Rektor Xheida Gjata - Félagsráðgjafi Reykjavík Vistaskipti Stjórnsýsla Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur síðustu ár, hefur beðst lausnar frá starfi og mun tímabundið færa sig yfir í mennta- og barnamálaráðuneytið. 7. nóvember 2024 13:26 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Á vef borgarinnar hefur nú verið birtur listi yfir þá sem sóttu um stöðuna, en í hópi þeirra eru tveir fyrrverandi þingmenn, Jódís Skúladóttir sem sat á þingi fyrir Vinstri græn á nýliðnu kjörtímabili og Nichole Leigh Mosty sem sat á þingi fyrir Bjarta framtíð á árunum 2016 til 2017. Einnig er að finna Stein Jóhannsson, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, Hildi Elínu Vignir, framkvæmdastjóra Iðunar fræðsluseturs, og Arndísi Steinþórsdóttur, skrifstofustjóri grunnskólastarfs hjá borginni. Fram kemur að fjórir umsækjendur hafi dregið umsóknir sínar til baka, en .Intellecta hefur umsjón með ráðningunni og hæfisnefnd hefur verið skipuð. Umsækjendur eru: Arndís Steinþórsdóttir - Skrifstofustjóri Atli Arason - Verkefnastjóri Fannar Karvel - Framkvæmdastjóri Fizra Sattar - Kennari Guðlaug Erla Gunnarsdóttir - Skólastjóri Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri og staðgengill fagstjóra Gunnar Þorri Þorleifsson - Kennari Hildur Elín Vignir - Framkvæmdastjóri Hjördís Kristinsdóttir - Framkvæmdastjóri Joshua Fadaely-Sidhu - Rannsakandi í íþróttafræði Jódís Skúladóttir - Fyrrverandi þingmaður Nichole Leigh Mosty - Sérfræðingur með áherslu á verkefnastjórnun Ólafía María Gunnarsdóttir - Deildarstjóri Rúnar Sigríksson - Skólastjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Viðskiptalögfræðingur Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir – Skólastjóri Steinn Jóhannsson – Rektor Xheida Gjata - Félagsráðgjafi
Reykjavík Vistaskipti Stjórnsýsla Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur síðustu ár, hefur beðst lausnar frá starfi og mun tímabundið færa sig yfir í mennta- og barnamálaráðuneytið. 7. nóvember 2024 13:26 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur síðustu ár, hefur beðst lausnar frá starfi og mun tímabundið færa sig yfir í mennta- og barnamálaráðuneytið. 7. nóvember 2024 13:26