Keppendur áttu að reyna fá hvorn annað til að hlæja og notuðu þeir til þess ýmis trix. Eitt af því var þegar Bassi Maraj sýndi í raun leyndan hæfileika. Hann getur talað í öllum heimsins tóntegundum.
Bæði hátt uppi og einnig mjög langt niðri eins og sjá má hér að neðan en skemmtiþættirnir Bannað að hlæja eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum.