Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Valur Páll Eiríksson skrifar 17. desember 2024 12:46 Xabi Alonso gladdi þjálfarateymi sitt í liðinni viku. Getty/Alex Grimm Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen, sá til þess að þjálfarateymi hans ætti góðan minjagrip um Þýskalandsmeistaratitil félagsins í vor. Hann keypti eftirmynd af verðlaunagripnum fyrir teymið. Marcel Daum, aðstoðarþjálfari Alonso hjá Leverkusen, birti mynd af eftirmynd skjaldarins sem þýskir meistarar lofta á Instagram í vikunni og skrifaði við: „Takk stjóri!“ Bild greinir frá því að Alonso hafi gefið öllum meðlimum þjálfarateymis síns slíkan grip í aðdraganda 2-0 sigurs Leverkusen á Augsburg um helgina. Leverkusen varð þýskur meistari í fyrsta skipti í sögu félagsins síðasta vor og vann að auki þýska bikarinn. Alonso með skjöldinn góða.Mika Volkmann/Getty Images Greint er frá því að Alonso hafi greitt sex þúsund evrur fyrir hvern verðlaunagrip úr eigin vasa. Heildarkostnaðurinn hafi numið á bilinu 60 til 70 þúsund evrur, eða á bilinu níu til tíu milljónir íslenskra króna. „Ég á eftirmynd af öllum bikurum sem ég hef unnið heima. Núna á ég eina af þessum bikar. Þetta er góð minning fyrir alla. Þess vegna gerði ég þetta,“ hefur Bild eftir Alonso. Bayer Leverkusen situr í öðru sæti þýsku deildarinnar með 29 stig eftir 14 umferðir, fjórum stigum frá toppliði Bayern Munchen. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira
Marcel Daum, aðstoðarþjálfari Alonso hjá Leverkusen, birti mynd af eftirmynd skjaldarins sem þýskir meistarar lofta á Instagram í vikunni og skrifaði við: „Takk stjóri!“ Bild greinir frá því að Alonso hafi gefið öllum meðlimum þjálfarateymis síns slíkan grip í aðdraganda 2-0 sigurs Leverkusen á Augsburg um helgina. Leverkusen varð þýskur meistari í fyrsta skipti í sögu félagsins síðasta vor og vann að auki þýska bikarinn. Alonso með skjöldinn góða.Mika Volkmann/Getty Images Greint er frá því að Alonso hafi greitt sex þúsund evrur fyrir hvern verðlaunagrip úr eigin vasa. Heildarkostnaðurinn hafi numið á bilinu 60 til 70 þúsund evrur, eða á bilinu níu til tíu milljónir íslenskra króna. „Ég á eftirmynd af öllum bikurum sem ég hef unnið heima. Núna á ég eina af þessum bikar. Þetta er góð minning fyrir alla. Þess vegna gerði ég þetta,“ hefur Bild eftir Alonso. Bayer Leverkusen situr í öðru sæti þýsku deildarinnar með 29 stig eftir 14 umferðir, fjórum stigum frá toppliði Bayern Munchen.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira