Írar fá NFL leik á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 20:02 Írar halda mikið upp á lið Pittsburgh Steelers. Hér er fyrrum leikstjórnandi Steelers, Kordell Stewart, með NFL áhugafólkinu og írsku íþróttagoðsögnunum Paudie Clifford og Hönnuh Tyrrell. Getty/Brendan Moran NFL deildin heldur áfram að spila deildarleiki utan Bandaríkjanna og fleiri þjóðir bætast alltaf í hóp gestgjafa. Nú er búið að ákveða það að einn leikjanna sem fara fram í Evrópu á næstu leiktíð muni fara fram í Írlandi. Við höfum séð leiki í Englandi, í Þýskalandi og á Spáni og nú fá Írarnir líka að vera með. Leikurinn verður spilaður á Croke Park í Dublin í september. Þetta verður skráður sem heimaleikur hjá Pittsburgh Steelers. Það stendur reyndar eitt í vegi fyrir að þetta verði að veruleika. Írska ríkisstjórnin þarf að samþykkja komu NFL deildarinnar og skrifa undir plagg frá deildinni. Allt snýst þetta náttúrulega um peninga. Það er hins vegar mikill áhugi á NFL og ekki síst Steelers liðinu í Dublin. Það seldist þannig upp á áhorfspartý á leik Pittsburgh Steelers en það var haldið á umræddum Croke Park. Croke Park tekur yfir 69 þúsund manns í sæti og alls 82 þúsund manns með stæðum meðtöldum. Leikvangurinn er aðalleikvangur galíska fótboltans á Írlandi. View this post on Instagram A post shared by SportsJOE.ie (@sportsjoedotie) NFL Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Sjá meira
Nú er búið að ákveða það að einn leikjanna sem fara fram í Evrópu á næstu leiktíð muni fara fram í Írlandi. Við höfum séð leiki í Englandi, í Þýskalandi og á Spáni og nú fá Írarnir líka að vera með. Leikurinn verður spilaður á Croke Park í Dublin í september. Þetta verður skráður sem heimaleikur hjá Pittsburgh Steelers. Það stendur reyndar eitt í vegi fyrir að þetta verði að veruleika. Írska ríkisstjórnin þarf að samþykkja komu NFL deildarinnar og skrifa undir plagg frá deildinni. Allt snýst þetta náttúrulega um peninga. Það er hins vegar mikill áhugi á NFL og ekki síst Steelers liðinu í Dublin. Það seldist þannig upp á áhorfspartý á leik Pittsburgh Steelers en það var haldið á umræddum Croke Park. Croke Park tekur yfir 69 þúsund manns í sæti og alls 82 þúsund manns með stæðum meðtöldum. Leikvangurinn er aðalleikvangur galíska fótboltans á Írlandi. View this post on Instagram A post shared by SportsJOE.ie (@sportsjoedotie)
NFL Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Sjá meira