En næsti Kviss þáttur fer í loftið strax á milli jóla og nýárs. Áramóta Kvissið þar sem árið verður gert upp á skemmtilegan hátt.
„Það má segja að þetta verði það besta, versta og skrýtnasta á árinu,“ segir Björn Bragi.
En aftur að Kviss þáttunum.
„Þetta var fimmta serían af Kviss og sú stærsta hingað til. Mesta áhorfið og algjör draumasería,“ segir Björn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.