Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 10:37 Travis Kelce greip þúsundustu sendinguna og Lamar Jackson sló met Michael Vick. NFL meistarar Kansas City Chiefs stefna á að verja Super Bowl titilinn þriðja árið í röð og tryggðu sér efsta sæti AFC deildarinnar með 29-10 sigri gegn Pittsburgh Steelers í nótt. Baltimore Ravens fóru svo upp fyrir Steelers í AFC norður deildinni með 31-2 sigri gegn Houston Texans. Þetta var þriðja tap Steelers í röð. Chiefs byrjuðu sterkt, Patrick Mahomes átti tvær stoðsendingar að snertimarki á Xavier Worthy og Justin Watson, þrettán stiga forysta var tekin og sigurinn aldrei í mikilli hættu eftir það. Varnarlína Chiefs sá til þess, þrátt fyrir að vera án Chris Jones sem er tognaður í kálfa. HO HO HO(w) 'bout those CHIEEEEEEEFS! pic.twitter.com/87ZoRuooPs— Kansas City Chiefs (@Chiefs) December 25, 2024 Greip þúsundustu sendinguna Travis Kelce, leikmaður Chiefs, varð sá þriðji í sögunni til að grípa þúsund sendingar, á eftir Tony Gonzales og Jason Witten sem eru báðir í frægðarhöllinni. Hann sló líka met Gonzales yfir flestar gripnar sendingar í endamarkinu, þetta var í 77. sinn sem Kelce skorar snertimark með þeim hætti. Jackson tók fram úr Michael Vick Lamar Jackson setti einnig met í 31-2 sigri Baltimore Ravens gegn Houston Texans. Enginn leikstjórnandi í sögu NFL deildarinnar hefur hlaupið eins mikið áfram með boltann. Jackson hóf leikinn í gær 86 stikum á eftir Michael Vick, hlóp 87 stikur áfram með boltann og sló metið. „Ég var bara á jogginu, ég þurfti lítið að gera. Michael Vick er einn af mínum uppáhalds leikmönnum, þannig að þetta er frekar töff,“ sagði Jackson sultuslakur um það eftir leik. Lamar Jackson er leiftursnöggur.getty nn hafði mikið fyrir sér í því, leikurinn var alls ekki erfiður fyrir Ravens sem leiddu 17-2 í hálfleik og héldu áfram að bæta við í seinni hálfleik. Þeir sitja nú í efsta sæti AFC norður deildarinnar fyrir lokaumferðina, með einum sigri meira en Steelers. Lamar and Derrick were not about to eat cake after the game 😂#NFLonNetflix @netflix pic.twitter.com/Waw5ab96ga— NFL (@NFL) December 26, 2024 NFL Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira
Þetta var þriðja tap Steelers í röð. Chiefs byrjuðu sterkt, Patrick Mahomes átti tvær stoðsendingar að snertimarki á Xavier Worthy og Justin Watson, þrettán stiga forysta var tekin og sigurinn aldrei í mikilli hættu eftir það. Varnarlína Chiefs sá til þess, þrátt fyrir að vera án Chris Jones sem er tognaður í kálfa. HO HO HO(w) 'bout those CHIEEEEEEEFS! pic.twitter.com/87ZoRuooPs— Kansas City Chiefs (@Chiefs) December 25, 2024 Greip þúsundustu sendinguna Travis Kelce, leikmaður Chiefs, varð sá þriðji í sögunni til að grípa þúsund sendingar, á eftir Tony Gonzales og Jason Witten sem eru báðir í frægðarhöllinni. Hann sló líka met Gonzales yfir flestar gripnar sendingar í endamarkinu, þetta var í 77. sinn sem Kelce skorar snertimark með þeim hætti. Jackson tók fram úr Michael Vick Lamar Jackson setti einnig met í 31-2 sigri Baltimore Ravens gegn Houston Texans. Enginn leikstjórnandi í sögu NFL deildarinnar hefur hlaupið eins mikið áfram með boltann. Jackson hóf leikinn í gær 86 stikum á eftir Michael Vick, hlóp 87 stikur áfram með boltann og sló metið. „Ég var bara á jogginu, ég þurfti lítið að gera. Michael Vick er einn af mínum uppáhalds leikmönnum, þannig að þetta er frekar töff,“ sagði Jackson sultuslakur um það eftir leik. Lamar Jackson er leiftursnöggur.getty nn hafði mikið fyrir sér í því, leikurinn var alls ekki erfiður fyrir Ravens sem leiddu 17-2 í hálfleik og héldu áfram að bæta við í seinni hálfleik. Þeir sitja nú í efsta sæti AFC norður deildarinnar fyrir lokaumferðina, með einum sigri meira en Steelers. Lamar and Derrick were not about to eat cake after the game 😂#NFLonNetflix @netflix pic.twitter.com/Waw5ab96ga— NFL (@NFL) December 26, 2024
NFL Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sjá meira