Dómari blóðugur eftir slagsmál Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2024 12:18 Dómari leiks East Carolina og NC State fékk sár á andlitið. Slagsmál brutust út í leik háskólaliða East Carolina og NC State í amerískum fótbolta. Einn dómari leiksins blóðgaðist. East Carolina og NC State eru svarnir óvinir og mikill hiti var í leik liðanna í gærkvöldi. Og undir lokin sauð hressilega upp úr. Yannick Smith, leikmaður East Carolina, tók þá handklæði af Tamarcus Cooley, leikmanni NC State. Cooley brást illa við og elti Smith og hrinti honum. Fleiri leikmenn blönduðu sér í málið og mínútu tók að róa viðstadda og átta mínútur liðu þar til hægt var að klára leikinn. East Carolina vann hann, 26-21. Einn dómari leiksins blóðgaðist eftir að hjálmur leikmanns fór í andlit hans. Alls voru átta leikmenn reknir af velli. ECU dude #15 stole the NCST guy’s towel…and it ignited a full field brawl where refs were cut & bleeding & 8 players were ejected pic.twitter.com/LpDSCq7Eil— Warren Sharp (@SharpFootball) December 29, 2024 „Ég skammast mín sem þjálfari,“ sagði Dave Doeran, þjálfari NC State, í leikslok. „Ég veit að leikmennirnir skammast sín líka. Þetta er ekki það sem nokkur sem tilheyrir liðinu vill vera tengdur við. Að mínu mati voru þetta hræðileg viðbrögð við einhverju sem henti einn leikmanna okkar. Ég bið East Carolina afsökunar á því hvernig við brugðumst við.“ NFL Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Sjá meira
East Carolina og NC State eru svarnir óvinir og mikill hiti var í leik liðanna í gærkvöldi. Og undir lokin sauð hressilega upp úr. Yannick Smith, leikmaður East Carolina, tók þá handklæði af Tamarcus Cooley, leikmanni NC State. Cooley brást illa við og elti Smith og hrinti honum. Fleiri leikmenn blönduðu sér í málið og mínútu tók að róa viðstadda og átta mínútur liðu þar til hægt var að klára leikinn. East Carolina vann hann, 26-21. Einn dómari leiksins blóðgaðist eftir að hjálmur leikmanns fór í andlit hans. Alls voru átta leikmenn reknir af velli. ECU dude #15 stole the NCST guy’s towel…and it ignited a full field brawl where refs were cut & bleeding & 8 players were ejected pic.twitter.com/LpDSCq7Eil— Warren Sharp (@SharpFootball) December 29, 2024 „Ég skammast mín sem þjálfari,“ sagði Dave Doeran, þjálfari NC State, í leikslok. „Ég veit að leikmennirnir skammast sín líka. Þetta er ekki það sem nokkur sem tilheyrir liðinu vill vera tengdur við. Að mínu mati voru þetta hræðileg viðbrögð við einhverju sem henti einn leikmanna okkar. Ég bið East Carolina afsökunar á því hvernig við brugðumst við.“
NFL Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Sjá meira