Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2025 10:31 Shai Gilgeous-Alexander sækir hér á körfuna gegn Julius Randle í leik næturinnar. Vísir/Getty Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Shai Gilgeous-Alexander lauk árinu með sannkallaðri flugeldasýningu þegar lið hans Oklahoma City Thunder mætti Minnesota Timberwolves. Það var engin áramótapása í NBA-deildinni í körfubolta því sex leikir fór fram í gærkvöldi að bandarískum tíma. Topplið Vesturdeildarinnar, Oklahoma City Thunder, tók á móti Minnesota Timberwolves á heimavelli sínum og þar skein stórstjarnan Shai Gilgeous-Alexander skært. Hann skoraði 40 stig í 113-105 sigri heimamanna sem eru með langbestan árangur liða í Vesturdeildinni. Þetta var tólfti sigur Timberwolves í röð sem aðeins hefur tapað fimm af þrjátíu og tveimur leikjum sínum hingað til á tímabilinu. Shai says goodbye to 2024 with an ELECTRIFYING performance!⚡️ 40 PTS (25 in 2H)⚡️ 4 STL⚡️ 3 3PM⚡️ 15-23 FGM Thunder tie their LONGEST win streak (12 games) since moving to OKC. pic.twitter.com/T8Lpi9CRrm— NBA (@NBA) January 1, 2025 Í borg englanna tóku heimamenn í Los Angeles Lakers á móti Cleveland Cavaliers sem aðeins hefur tapað fjórum leikjum á tímabilinu sem er besti árangurinn í deildinni. Þar dugðu 35 stig frá Austin Reeves skammt því Lakers mátti sætta sig við 122-110 tap þar sem Jarrett Allen og Donovan Mitchell voru atkvæðamestir hjá liði Cleveland. Öll úrslitin í nótt Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 112-120Toronto Raptors - Boston Celtics 71-125San Antonio Spurs - LA Clippers 122-86Oklahoma City Thunder - Minnesota Timberwolves 113-105Los Angeles Lakers - Cleveland Cavaliers 110-122Phoenix Suns - Memphis Grizzles 112-117 NBA STANDINGS UPDATE ‼️▪️ OKC (West No. 1) wins 12th straight▪️ CLE (East No. 1) wins 8th straightDownload the NBA App for more: https://t.co/pBKIAWOrdI pic.twitter.com/OrZ8hca2GU— NBA (@NBA) January 1, 2025 NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Það var engin áramótapása í NBA-deildinni í körfubolta því sex leikir fór fram í gærkvöldi að bandarískum tíma. Topplið Vesturdeildarinnar, Oklahoma City Thunder, tók á móti Minnesota Timberwolves á heimavelli sínum og þar skein stórstjarnan Shai Gilgeous-Alexander skært. Hann skoraði 40 stig í 113-105 sigri heimamanna sem eru með langbestan árangur liða í Vesturdeildinni. Þetta var tólfti sigur Timberwolves í röð sem aðeins hefur tapað fimm af þrjátíu og tveimur leikjum sínum hingað til á tímabilinu. Shai says goodbye to 2024 with an ELECTRIFYING performance!⚡️ 40 PTS (25 in 2H)⚡️ 4 STL⚡️ 3 3PM⚡️ 15-23 FGM Thunder tie their LONGEST win streak (12 games) since moving to OKC. pic.twitter.com/T8Lpi9CRrm— NBA (@NBA) January 1, 2025 Í borg englanna tóku heimamenn í Los Angeles Lakers á móti Cleveland Cavaliers sem aðeins hefur tapað fjórum leikjum á tímabilinu sem er besti árangurinn í deildinni. Þar dugðu 35 stig frá Austin Reeves skammt því Lakers mátti sætta sig við 122-110 tap þar sem Jarrett Allen og Donovan Mitchell voru atkvæðamestir hjá liði Cleveland. Öll úrslitin í nótt Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 112-120Toronto Raptors - Boston Celtics 71-125San Antonio Spurs - LA Clippers 122-86Oklahoma City Thunder - Minnesota Timberwolves 113-105Los Angeles Lakers - Cleveland Cavaliers 110-122Phoenix Suns - Memphis Grizzles 112-117 NBA STANDINGS UPDATE ‼️▪️ OKC (West No. 1) wins 12th straight▪️ CLE (East No. 1) wins 8th straightDownload the NBA App for more: https://t.co/pBKIAWOrdI pic.twitter.com/OrZ8hca2GU— NBA (@NBA) January 1, 2025
NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira