Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 12:00 Saquon Barkley verður hvíldur í síðasta deildarleik Philadelphia Eagles en framundan er úrslitakeppnin þar sem liðið ætlar sér að ná langt. Getty/Mitchell Leff Saquon Barkley, hlaupari Philadelphia Eagles, á möguleika á því að bæta eitt virtasta og eftirsóttasta metið í NFL-deildinni en nú lítur út fyrir það að hann fái hreinlega ekki tækifæri til þess. Það eru þó ekki meiðsli, leikbann eða annað slíkt sem kemur í veg fyrr það. Nick Sirianni, þjálfari Eagles, hefur tekið þá ákvörðun að hvíla alla lykilmenn liðsins og Barkley er að sjálfsögðu í þeim hópi. Liðið hefur þegar tryggt sér sæti og stöðu í úrslitakeppninni og ekkert breytir því í lokaumferðinni. Barkley, sem hefur átt magnað fyrsta tímabil með Eagles, varð í síðasta leik aðeins níundi leikmaður sögunnar til að komast yfir tvö þúsund hlaupajarda á einu tímabili. Barkley hefur alls farið 2005 jarda með boltann í höndunum í leikjum sextán og er nú aðeins 101 jarda frá metinu sem er í eigu Eric Dickerson og var sett árið 1984. Dickerson spilaði bara sextán leiki en það voru fleiri leikir í tímabilinu þá. Dickerson bætti þá met O. J. Simpson sem var sá fyrsti i sögunni til að komast yfir tvö þúsund jarda. Simpson náði því í aðeins fjórtán leikjum. Barkley hefur náð að fara yfir hundrað jarda í ellefu af sextán leikjum sínum. Það ættu því að vera góðar líkur á því að hann myndi slá metið fengi hann að spila. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NFL Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira
Það eru þó ekki meiðsli, leikbann eða annað slíkt sem kemur í veg fyrr það. Nick Sirianni, þjálfari Eagles, hefur tekið þá ákvörðun að hvíla alla lykilmenn liðsins og Barkley er að sjálfsögðu í þeim hópi. Liðið hefur þegar tryggt sér sæti og stöðu í úrslitakeppninni og ekkert breytir því í lokaumferðinni. Barkley, sem hefur átt magnað fyrsta tímabil með Eagles, varð í síðasta leik aðeins níundi leikmaður sögunnar til að komast yfir tvö þúsund hlaupajarda á einu tímabili. Barkley hefur alls farið 2005 jarda með boltann í höndunum í leikjum sextán og er nú aðeins 101 jarda frá metinu sem er í eigu Eric Dickerson og var sett árið 1984. Dickerson spilaði bara sextán leiki en það voru fleiri leikir í tímabilinu þá. Dickerson bætti þá met O. J. Simpson sem var sá fyrsti i sögunni til að komast yfir tvö þúsund jarda. Simpson náði því í aðeins fjórtán leikjum. Barkley hefur náð að fara yfir hundrað jarda í ellefu af sextán leikjum sínum. Það ættu því að vera góðar líkur á því að hann myndi slá metið fengi hann að spila. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NFL Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira