Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2025 11:01 Bo Nix, leikstjórnandi Broncos, fagnar eftir leik. Hann hefur slegið í gegn í vetur. vísir/getty Lokaumferðin í NFL-deildinni fór fram um helgina og nú liggur fyrir hvaða lið komust í úrslitakeppnina. Denver Broncos tók síðasta sætið í úrslitakeppninni í gærkvöldi. Sæti sem Cincinnati Bengals dreymdi um en náði ekki. Bengals kláraði sinn leik og þurfti töp frá Broncos og Dolphins til þess að komast áfram. Dolphins tapaði en Broncos valtaði yfir meistara Kansas City Chiefs. Fyrir því var reyndar góð ástæða enda hvíldu meistararnir nánast allar stjörnur liðsins enda skipti leikurinn engu máli fyrir Chiefs. Frábær árangur hjá Broncos að komast í úrslitakeppnina með nýliðaleikstjórnandanum Bo Nix. Svo var barátta á milli Tampa Bay Buccaneers og Atlanta Falcons um sæti í úrslitakeppninni. Buccaneers kláraði sitt verkefni á meðan Falcons tapaði fyrir Panthers. Mikið vonbrigðatímabil hjá Falcons. Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings Allir leikirnir í úrslitakeppninni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Denver Broncos tók síðasta sætið í úrslitakeppninni í gærkvöldi. Sæti sem Cincinnati Bengals dreymdi um en náði ekki. Bengals kláraði sinn leik og þurfti töp frá Broncos og Dolphins til þess að komast áfram. Dolphins tapaði en Broncos valtaði yfir meistara Kansas City Chiefs. Fyrir því var reyndar góð ástæða enda hvíldu meistararnir nánast allar stjörnur liðsins enda skipti leikurinn engu máli fyrir Chiefs. Frábær árangur hjá Broncos að komast í úrslitakeppnina með nýliðaleikstjórnandanum Bo Nix. Svo var barátta á milli Tampa Bay Buccaneers og Atlanta Falcons um sæti í úrslitakeppninni. Buccaneers kláraði sitt verkefni á meðan Falcons tapaði fyrir Panthers. Mikið vonbrigðatímabil hjá Falcons. Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings Allir leikirnir í úrslitakeppninni verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Úrslit: Baltimore-Cleveland 35-10 Pittsburgh-Cincinnati 17-19 Atlanta-Carolina 38-44 Dallas-Washington 19-23 Green Bay-Chicago 22-24 Indianapolis-Jacksonville 26-23 New England-Buffalo 23-16 Philadelphia-NY Giants 20-13 Tampa Bay-New Orleans 27-19 Tennessee-Houston 14-23 Arizona-San Francisco 47-24 Denver-Kansas City 38-0 LA Rams-Seattle 25-30 Las Vegas-LA Chargers 20-34 NY Jets-Miami 32-20 Detroit-Minnesota 31-9 Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Houston Texans - LA Chargers Baltimore Ravens - Pittsburgh Steelers Buffalo Bills - Denver Broncos Philadelphia Eagles - Green Bay Packers Tampa Bay Buccaneers - Washington Commanders LA Rams - Minnesota Vikings
NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira