Þá fengu þeir báðir að sjá andlit á leikmanni í deildinni og einnig nafnið á umræddum leikmanni.
Um var ræða fimm leikmenn sem eiga það sameiginlegt að vera ungir og hafa kannski ekki spilað margar mínútur á tímabilinu. En framtíðin þeirra. Leikurinn er einfaldur, þeir áttu bara að vita í hvaða liði strákarnir eru.
Af þeim fimm leikmönnum sem spurt var út í þekktu þeir þrjá. Það verður að teljast nokkuð gott en hér að neðan má sjá hvernig útkoman var.