Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. janúar 2025 06:00 Víðir og Ragnar Þór þekkja ágætlega að stýra fundum úr fyrri störfum þeirra. Vísir/vilhelm Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins í Reykjavík og fyrrverandi formaður VR, verður formaður fjárlaganefndar. Þetta herma heimildir fréttastofu. Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins hafa unnið að því að skipta fastanefndum þingsins á milli sín og eru línur aðeins farnar að skýrast. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík, varaformaður fjárlaganefndar. Talið hafði verið líklegt að Dagur yrði þingflokksformaður flokksins en sú staða féll Guðmundi Ara Sigurjónssyni í skaut. Víðir Reynisson, þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, verður formaður allsherjar- og menntamálanefndar samkvæmt heimildum fréttastofu. Þá verður Arna Lára Jónsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis samkvæmt heimildum fréttastofu. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mun koma úr röðum stjórnarandstöðunnar. Enn er óljóst hvenær nýtt Alþingi kemur saman. Enn er beðið álits landskjörstjórnar vegna kæra sem komið hafa fram úr röðum Pírata og Framsóknarflokksins vegna framkvæmdar alþingiskosninganna 30. nóvember í Suðvesturkjördæmi. Samkvæmt stjórnarskrá verður forsætisráðherra að gera tillögu til forseta Íslands um að kalla Alþingi saman innan tíu vikna frá kosningum. Tíu vikur verða liðnar frá kosningum þann 8. febrúar. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Flokkur fólksins Alþingi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins hafa unnið að því að skipta fastanefndum þingsins á milli sín og eru línur aðeins farnar að skýrast. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík, varaformaður fjárlaganefndar. Talið hafði verið líklegt að Dagur yrði þingflokksformaður flokksins en sú staða féll Guðmundi Ara Sigurjónssyni í skaut. Víðir Reynisson, þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, verður formaður allsherjar- og menntamálanefndar samkvæmt heimildum fréttastofu. Þá verður Arna Lára Jónsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis samkvæmt heimildum fréttastofu. Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mun koma úr röðum stjórnarandstöðunnar. Enn er óljóst hvenær nýtt Alþingi kemur saman. Enn er beðið álits landskjörstjórnar vegna kæra sem komið hafa fram úr röðum Pírata og Framsóknarflokksins vegna framkvæmdar alþingiskosninganna 30. nóvember í Suðvesturkjördæmi. Samkvæmt stjórnarskrá verður forsætisráðherra að gera tillögu til forseta Íslands um að kalla Alþingi saman innan tíu vikna frá kosningum. Tíu vikur verða liðnar frá kosningum þann 8. febrúar.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Flokkur fólksins Alþingi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira