Hrönn stýrir Kríu Árni Sæberg skrifar 16. janúar 2025 14:27 Hrönn Greipsdóttir er forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu. Stjórnarráðið Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur skipað Hrönn Greipsdóttur í starf forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að Nýsköpunarsjóðurinn Kría sé sjálfstæður sjóður í eigu ríkisins og hafi orðið til við samruna Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Kríu, sprota- og nýsköpunarsjóðs. Hlutverk sjóðsins sé að auka framboð fjármagns og fjármögnunarkosta fyrir sprota- og nýsköpunarfyrirtæki og auka viðnámsþrótt fjármögnunarumhverfisins. Sjóðurinn hafi jafnframt það hlutverk að hvetja, með fjárfestingum sínum, einkafjárfesta til þátttöku í fjármögnun nýsköpunar. Tugir umsækjenda Starf forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu hafi verið auglýst laust til umsóknar 14. nóvember 2024. Alls hafi 39 umsóknir borist um starfið en 15 umsækjendur hafi dregið umsóknir sínar til baka. Eftir ítarlegt matsferli hafi stjórn sjóðsins lagt til við ráðherra að Hrönn Greipsdóttir yrði ráðin í starf forstjóra. Hrönn sé með Cand.Oecon gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og MBA gráðu frá City University Business School í London. Hún sé auk þess með próf í verðbréfaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík.Undanfarin tvö ár hafi Hrönn gegnt stöðu framkvæmdastjóra Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins þar sem hún hafi borið ábyrgð á rekstri og stjórnun sjóðsins ásamt fjármögnun og ýmsum umsýsluverkefnum. Hefur setið í fjölda stjórna Áður hafi Hrönn starfað sem framkvæmdastjóri Eldeyjar fjárfestingarfélags í fimm ár, þar sem hún hafi verið ábyrg fyrir og leitt fjárfestingar og eignastýringu félagsins, sem hafi verið í vörslu hjá Íslandssjóðum. Hrönn hafi í gegnum tíðina setið í fjölda stjórna, allt frá litlum og meðalstórum sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum til eftirlitsskyldra fjármálafyrirtækja. Hún hafi meðal annars setið í stjórn Verðbréfasjóðs Búnaðarbanka Íslands, Viðskiptaráðs Íslands, HF verðbréfa, auk fjölda ferðaþjónustufyrirtækja. Nýsköpun Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að Nýsköpunarsjóðurinn Kría sé sjálfstæður sjóður í eigu ríkisins og hafi orðið til við samruna Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Kríu, sprota- og nýsköpunarsjóðs. Hlutverk sjóðsins sé að auka framboð fjármagns og fjármögnunarkosta fyrir sprota- og nýsköpunarfyrirtæki og auka viðnámsþrótt fjármögnunarumhverfisins. Sjóðurinn hafi jafnframt það hlutverk að hvetja, með fjárfestingum sínum, einkafjárfesta til þátttöku í fjármögnun nýsköpunar. Tugir umsækjenda Starf forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu hafi verið auglýst laust til umsóknar 14. nóvember 2024. Alls hafi 39 umsóknir borist um starfið en 15 umsækjendur hafi dregið umsóknir sínar til baka. Eftir ítarlegt matsferli hafi stjórn sjóðsins lagt til við ráðherra að Hrönn Greipsdóttir yrði ráðin í starf forstjóra. Hrönn sé með Cand.Oecon gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og MBA gráðu frá City University Business School í London. Hún sé auk þess með próf í verðbréfaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík.Undanfarin tvö ár hafi Hrönn gegnt stöðu framkvæmdastjóra Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins þar sem hún hafi borið ábyrgð á rekstri og stjórnun sjóðsins ásamt fjármögnun og ýmsum umsýsluverkefnum. Hefur setið í fjölda stjórna Áður hafi Hrönn starfað sem framkvæmdastjóri Eldeyjar fjárfestingarfélags í fimm ár, þar sem hún hafi verið ábyrg fyrir og leitt fjárfestingar og eignastýringu félagsins, sem hafi verið í vörslu hjá Íslandssjóðum. Hrönn hafi í gegnum tíðina setið í fjölda stjórna, allt frá litlum og meðalstórum sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum til eftirlitsskyldra fjármálafyrirtækja. Hún hafi meðal annars setið í stjórn Verðbréfasjóðs Búnaðarbanka Íslands, Viðskiptaráðs Íslands, HF verðbréfa, auk fjölda ferðaþjónustufyrirtækja.
Nýsköpun Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Sjá meira