Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. janúar 2025 15:04 Það verður mikið um að vera á Hvolsvelli. Vísir/Vilhelm Ærslabelgur og aparóla eru efst á óskalista hjá börnum og unglingum á Hvolsvelli en það mál og fleiri munu þau ræða á Barna- og ungmennaþingi, sem haldið verður á morgun sunnudag. Það verður mikið um að vera á Hvolsvelli á morgun, sunnudaginn 19. janúar því þá stendur ungmennaráð Rangárþings eystra fyrir barna- og ungmennaþingi fyrir börn og ungmenni í sveitarfélaginu í félagsheimilinu Hvolnum á Hvolsvelli. Fjórar málstofur verða á þinginu en þar á meðal annars að fjalla um skólamál, félagslíf og íþróttir, forvarnir og menning og loks um umhverfi og skipulag. Um 50 börn og unglingar munu taka þátt í þinginu. Fannar Óli Ólafsson er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra. „Við höfum gert þetta nokkrum sinnum og það sem hefur verið talað um og við höfum gert er að krakkarnir hafa beðið um ærslabelg og aparólu og auka körfuboltakörfu og körfuboltavöll, sem er á dagskrá fyrir vorið þannig að það er ýmislegt, sem þau biðja um,” segir Fannar Óli. Hverju skilar svona þing, skilar þetta einhverju? „Já við förum eftir þing á fund með sveitarstjórn þar, sem við tökum saman niðurstöður þingsins og förum með til sveitarstjórnar og þau reyna að finna út úr því saman hvað er hægt að gera.” Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fannar Óli leggur áherslu á gott samstarf kjörna fulltrúa í sveitarstjórn og barna og unglinga í sveitarfélaginu og hann segir að það hafi allt gengið mjög vel til þessa. „Rangárþing eystra er náttúrulega heilsueflandi og barnvænt samfélagi þannig að við leggjum mikla áherslu á að raddir barnanna í samfélaginu heyrist og við komum skoðunum þeirra á framfæri,” segir Fannar Óli. Þetta er í þriðja skipti, sem sérstakt barna- og ungmennaþing er haldið á Hvolsvelli en þingið á morgun fer fram í félagsheimilinu Hvolnum.Aðsend Rangárþing eystra Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Gerður ráðin sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Sjá meira
Það verður mikið um að vera á Hvolsvelli á morgun, sunnudaginn 19. janúar því þá stendur ungmennaráð Rangárþings eystra fyrir barna- og ungmennaþingi fyrir börn og ungmenni í sveitarfélaginu í félagsheimilinu Hvolnum á Hvolsvelli. Fjórar málstofur verða á þinginu en þar á meðal annars að fjalla um skólamál, félagslíf og íþróttir, forvarnir og menning og loks um umhverfi og skipulag. Um 50 börn og unglingar munu taka þátt í þinginu. Fannar Óli Ólafsson er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra. „Við höfum gert þetta nokkrum sinnum og það sem hefur verið talað um og við höfum gert er að krakkarnir hafa beðið um ærslabelg og aparólu og auka körfuboltakörfu og körfuboltavöll, sem er á dagskrá fyrir vorið þannig að það er ýmislegt, sem þau biðja um,” segir Fannar Óli. Hverju skilar svona þing, skilar þetta einhverju? „Já við förum eftir þing á fund með sveitarstjórn þar, sem við tökum saman niðurstöður þingsins og förum með til sveitarstjórnar og þau reyna að finna út úr því saman hvað er hægt að gera.” Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fannar Óli leggur áherslu á gott samstarf kjörna fulltrúa í sveitarstjórn og barna og unglinga í sveitarfélaginu og hann segir að það hafi allt gengið mjög vel til þessa. „Rangárþing eystra er náttúrulega heilsueflandi og barnvænt samfélagi þannig að við leggjum mikla áherslu á að raddir barnanna í samfélaginu heyrist og við komum skoðunum þeirra á framfæri,” segir Fannar Óli. Þetta er í þriðja skipti, sem sérstakt barna- og ungmennaþing er haldið á Hvolsvelli en þingið á morgun fer fram í félagsheimilinu Hvolnum.Aðsend
Rangárþing eystra Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Gerður ráðin sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Sjá meira