Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. janúar 2025 10:48 Stjörnulífið er vikulegur liður á Lífinu á Vísi. Þorrablót, frumsýningar í leikhúsum og sólarlandaferðir. Allt er þetta eitthvað sem bregður fyrir í Stjörnulífinu á Vísi í þessari viku. Það var nóg um að vera líkt og myndir af samfélagsmiðlum bera með sér. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Meningarsjokk á þorrablóti Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri Sjáðu, skemmti sér með eiginmanni sínum, Theódór Elmari Bjarnasyni, aðstoðarþjálfara KR. Pattra þraátt fyrir að hafa fengið „nett menningarsjokk.“ View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Frumsýning í Borgarleikhúsinu Frumsýning á Ungfrú Ísland fór fram síðastliðið föstudagskvöld en Íris Tanja Flygenring leikkona fer með aðalhlutverkið í sýningunni. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Fjölskyldufrí á Taílandi Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin nýtur lífsins í draumkenndu fríi á Taílandi ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) View this post on Instagram A post shared by Erna María Björnsdóttir (@ernamariabjorns) Ástfanginn af sinni! Davíð Rúnar Bjarnason hnefaleikaþjálfari er yfir sig ástfanginn af kærustunni, Heiði Ósk Eggertsdóttur, förðunarfræðingi og eiganda Reykjavík Makeup School. View this post on Instagram A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather) Enn ein sjálfan Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, skellti sér út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Frí með pabba Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrrverandi knattspyrnumaður, fór í viku til Tenerife með pabba sínum, Gísla Kristóferssyni húsasmíðameistara. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Fjölgun fagnað í Barcelona Ragna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, og Árni Steinn Viggósson, einn stofnandi sprotafyrirtækisins Kuratech, fóru til Barcelona til að fagna stækkun fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by ragnasigurdardottir (@ragnasigurdardottir) Tipsý á Tipsý Tara Sif Birgisdóttir áhrifavaldur og fasteignasali skemmti sér á í miðbæ Reykjavíkur um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Pílates-æði Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur og markaðstjóri World Class, stundar pílates af kappi þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Ástfangin í Kólumbíu Rakel María Hjaltadóttir, hlaupari og förðunarfræðingur, er stödd í fríi í Cartagena í Kólumbíu, ásamt kærasta sínum Guðmundi Lúther Hallgrímssyni, stafræns markaðsstjóra hjá Bláa Lóninu. View this post on Instagram A post shared by Rakel María Hjaltadóttir (@rakelmariah) Allt bleikt Förðunarfræðingurinn og TikTok stjarnan Embla Wigum elskar bleikan. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Klædd eftir veðri Ástrós Traustadóttir áhrifavaldur klæddi sig eftir veðri og fór í flottan gervipels í bæinn um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Rómans í róm Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró og Lína Birgitta Sigurðardóttir hafa átt notalega daga á ítalskri grundu síðatliðna daga. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Kveður eftur sjö ár Helgi Ómarsson áhrifavaldur segir skilið við hlaðvarpsheiminn eftir sjö ár. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Sæt í sólinni Áhrifavaldurinn Sunneva Einars fékk sér góðan bolla í sólinni erlendis. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Vinkonaferð! Hlaupakonan Mari Järsk nýtur sólarinn á Tenerife í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Mögnuð meðganga Áhrifavaldurinn og athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir segist ekki hafa getað óskað sér betri meðgöngu og telur niður dagana í frumburðinn. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Öskrandi reiður nágranni Egill Einarsson, eða Gillz, var gestur í 50 ára afmæli athafnamannsins Ásgeirs Kolbeinssonar á Tenerife á dögunum þar sem ósáttur nágranni lét í sér heyra og bað gesti veislunnar að þegja. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) Stjörnulífið Ástin og lífið Þorrablót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Það var nóg um að vera í vikunni sem leið. Helstu stjörnur landsins virtust flestar vera samankomnar á Tenerife þar sem stórafmælum var fagnað vel og innilega. Aðrar stjörnur lengdu jólin og svo mætti lengi telja. 13. janúar 2025 10:04 Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Nýtt ár er gengið í garð 2025 og virðist það falla vel í kramið hjá stjörnum landsins ef marka má færslur þeirra á samfélagsmiðlum síðastliðna daga. Tímamótatilkynningar, heilsusamleg markmið og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi ásamt fallegum myndum. 6. janúar 2025 09:48 Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Hvít jól, ljúfar fjölskyldustundir, fallega jólakveðjur og ástin umvafði samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í vikunni sem leið, allt eins og það á að vera á þessum tíma árs. 30. desember 2024 10:21 Eiga nú glöðustu hunda í heimi Segja má að fjölgun hafi orðið í fjölskyldum tónlistarmannanna og bræðranna Jóns Jónssonar og Friðriks Dórs Jónssonar þegar litlir ferfætlingar bættust í hópinn um jólin. Báðir hafa deilt myndum af litlum hvolpum af tegundinni Havansese á Instagram. 27. desember 2024 10:15 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Meningarsjokk á þorrablóti Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri Sjáðu, skemmti sér með eiginmanni sínum, Theódór Elmari Bjarnasyni, aðstoðarþjálfara KR. Pattra þraátt fyrir að hafa fengið „nett menningarsjokk.“ View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Frumsýning í Borgarleikhúsinu Frumsýning á Ungfrú Ísland fór fram síðastliðið föstudagskvöld en Íris Tanja Flygenring leikkona fer með aðalhlutverkið í sýningunni. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Fjölskyldufrí á Taílandi Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin nýtur lífsins í draumkenndu fríi á Taílandi ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) View this post on Instagram A post shared by Erna María Björnsdóttir (@ernamariabjorns) Ástfanginn af sinni! Davíð Rúnar Bjarnason hnefaleikaþjálfari er yfir sig ástfanginn af kærustunni, Heiði Ósk Eggertsdóttur, förðunarfræðingi og eiganda Reykjavík Makeup School. View this post on Instagram A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather) Enn ein sjálfan Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, skellti sér út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Frí með pabba Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrrverandi knattspyrnumaður, fór í viku til Tenerife með pabba sínum, Gísla Kristóferssyni húsasmíðameistara. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Fjölgun fagnað í Barcelona Ragna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, og Árni Steinn Viggósson, einn stofnandi sprotafyrirtækisins Kuratech, fóru til Barcelona til að fagna stækkun fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by ragnasigurdardottir (@ragnasigurdardottir) Tipsý á Tipsý Tara Sif Birgisdóttir áhrifavaldur og fasteignasali skemmti sér á í miðbæ Reykjavíkur um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Pílates-æði Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur og markaðstjóri World Class, stundar pílates af kappi þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Ástfangin í Kólumbíu Rakel María Hjaltadóttir, hlaupari og förðunarfræðingur, er stödd í fríi í Cartagena í Kólumbíu, ásamt kærasta sínum Guðmundi Lúther Hallgrímssyni, stafræns markaðsstjóra hjá Bláa Lóninu. View this post on Instagram A post shared by Rakel María Hjaltadóttir (@rakelmariah) Allt bleikt Förðunarfræðingurinn og TikTok stjarnan Embla Wigum elskar bleikan. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Klædd eftir veðri Ástrós Traustadóttir áhrifavaldur klæddi sig eftir veðri og fór í flottan gervipels í bæinn um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Rómans í róm Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró og Lína Birgitta Sigurðardóttir hafa átt notalega daga á ítalskri grundu síðatliðna daga. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Kveður eftur sjö ár Helgi Ómarsson áhrifavaldur segir skilið við hlaðvarpsheiminn eftir sjö ár. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Sæt í sólinni Áhrifavaldurinn Sunneva Einars fékk sér góðan bolla í sólinni erlendis. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Vinkonaferð! Hlaupakonan Mari Järsk nýtur sólarinn á Tenerife í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Mögnuð meðganga Áhrifavaldurinn og athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir segist ekki hafa getað óskað sér betri meðgöngu og telur niður dagana í frumburðinn. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Öskrandi reiður nágranni Egill Einarsson, eða Gillz, var gestur í 50 ára afmæli athafnamannsins Ásgeirs Kolbeinssonar á Tenerife á dögunum þar sem ósáttur nágranni lét í sér heyra og bað gesti veislunnar að þegja. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz)
Stjörnulífið Ástin og lífið Þorrablót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Það var nóg um að vera í vikunni sem leið. Helstu stjörnur landsins virtust flestar vera samankomnar á Tenerife þar sem stórafmælum var fagnað vel og innilega. Aðrar stjörnur lengdu jólin og svo mætti lengi telja. 13. janúar 2025 10:04 Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Nýtt ár er gengið í garð 2025 og virðist það falla vel í kramið hjá stjörnum landsins ef marka má færslur þeirra á samfélagsmiðlum síðastliðna daga. Tímamótatilkynningar, heilsusamleg markmið og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi ásamt fallegum myndum. 6. janúar 2025 09:48 Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Hvít jól, ljúfar fjölskyldustundir, fallega jólakveðjur og ástin umvafði samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í vikunni sem leið, allt eins og það á að vera á þessum tíma árs. 30. desember 2024 10:21 Eiga nú glöðustu hunda í heimi Segja má að fjölgun hafi orðið í fjölskyldum tónlistarmannanna og bræðranna Jóns Jónssonar og Friðriks Dórs Jónssonar þegar litlir ferfætlingar bættust í hópinn um jólin. Báðir hafa deilt myndum af litlum hvolpum af tegundinni Havansese á Instagram. 27. desember 2024 10:15 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Það var nóg um að vera í vikunni sem leið. Helstu stjörnur landsins virtust flestar vera samankomnar á Tenerife þar sem stórafmælum var fagnað vel og innilega. Aðrar stjörnur lengdu jólin og svo mætti lengi telja. 13. janúar 2025 10:04
Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Nýtt ár er gengið í garð 2025 og virðist það falla vel í kramið hjá stjörnum landsins ef marka má færslur þeirra á samfélagsmiðlum síðastliðna daga. Tímamótatilkynningar, heilsusamleg markmið og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi ásamt fallegum myndum. 6. janúar 2025 09:48
Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Hvít jól, ljúfar fjölskyldustundir, fallega jólakveðjur og ástin umvafði samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í vikunni sem leið, allt eins og það á að vera á þessum tíma árs. 30. desember 2024 10:21
Eiga nú glöðustu hunda í heimi Segja má að fjölgun hafi orðið í fjölskyldum tónlistarmannanna og bræðranna Jóns Jónssonar og Friðriks Dórs Jónssonar þegar litlir ferfætlingar bættust í hópinn um jólin. Báðir hafa deilt myndum af litlum hvolpum af tegundinni Havansese á Instagram. 27. desember 2024 10:15