Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar 21. janúar 2025 17:00 Er það mat forystufólks í verkalýðshreyfingunni að SA-fólkið eigi rétt á því að skipa til jafns við eigendur eftirlaunasjóðanna (launafólk) í stjórnir eftirlaunasjóðanna og tryggja þannig gagnkvæmt neitunarvald um hvernig eftirlaun okkar eru ávöxtuð/fjárfest ? Launafólk hefur 100% eignarhald á eftirlaunasjóðunum. Gagnkvæmt neitunarvald er samtrygging forystufólks beggja samtakanna (ASÍ og SA) Þegar eftirlaunasjóðirnir voru stofnaðir 1969 varaði Eðvarð Sigurðsson verkalýðsforingi við stjórnarsetu fulltrúa atvinnulífsins (SA) í eftirlaunasjóðunum, vegna mikilvægi þess að stofna eftirlaunasjóði fyrir launafólk/verkafólk var núverandi fyrirkomulag samþykkt. Öllum þessum árum seinna (56ár) hefur ekki farið fram skoðanakönnun að ég best veit á meðal félagsmanna verkalýðsfélaganna í landinu um hvort sé tímabært að endurskoða þetta fyrirkomulag þar sem samfélagið okkar hefur tekið stökkbreytingum frá því fyrir 56árum. Eftir hrun-þjófnað (2008) kom í ljós gríðarlegt tap eftirlaunasjóðanna vegna fjárfestinga í ný einkavæddum bönkum og öðrum fyrirtækjum. Þetta tækifæri var ekki notað til að endurskoða/endurmeta aðild SA-fólksins í stjórnum eftirlaunasjóðanna okkar illu heilli fyrir sjóðsfélaga/launafólk (eigendur eftirlaunasjóðanna) afhverju ekki ? Forystufólk verkalýðshreyfingarinnar skuldar félögum sínum skýringar. Að mér skilst hafa verið gerðar margháttaðar breytingar á lögum um eftirlaunasjóðina okkar hafa verið samþykktar á alþingi á milli 200 og 250 samtals, en engin sem lítur að stjórnasetu SA-fólksins í eftirlaunasjóðum sem er í 100% eignarhaldi sjóðsfélaga, það er athyglisvert í meira lagi. 1. Hvet foringja verkalýðsfélaganna að framkvæma skoðanakönnun á meðal félaga sinna um hvort SA-fólkið eigi að hafa sína fulltrúa í stjórnum eftirlaunasjóðanna. 2. innleiða verður beint lýðræði sjóðsfélaga í kosningum til stjórna eftirlaunasjóðanna. 3. Svara verður þeirri spurningu skýrt og skorinort afhverju stjórnir eftirlaunasjóðanna eru óvirkir hluthafar í fyrirtækjunum sem eru í meirihlutaeign eftirlaunasjóðanna. Höfundur er í Sósíalistaflokknum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Er það mat forystufólks í verkalýðshreyfingunni að SA-fólkið eigi rétt á því að skipa til jafns við eigendur eftirlaunasjóðanna (launafólk) í stjórnir eftirlaunasjóðanna og tryggja þannig gagnkvæmt neitunarvald um hvernig eftirlaun okkar eru ávöxtuð/fjárfest ? Launafólk hefur 100% eignarhald á eftirlaunasjóðunum. Gagnkvæmt neitunarvald er samtrygging forystufólks beggja samtakanna (ASÍ og SA) Þegar eftirlaunasjóðirnir voru stofnaðir 1969 varaði Eðvarð Sigurðsson verkalýðsforingi við stjórnarsetu fulltrúa atvinnulífsins (SA) í eftirlaunasjóðunum, vegna mikilvægi þess að stofna eftirlaunasjóði fyrir launafólk/verkafólk var núverandi fyrirkomulag samþykkt. Öllum þessum árum seinna (56ár) hefur ekki farið fram skoðanakönnun að ég best veit á meðal félagsmanna verkalýðsfélaganna í landinu um hvort sé tímabært að endurskoða þetta fyrirkomulag þar sem samfélagið okkar hefur tekið stökkbreytingum frá því fyrir 56árum. Eftir hrun-þjófnað (2008) kom í ljós gríðarlegt tap eftirlaunasjóðanna vegna fjárfestinga í ný einkavæddum bönkum og öðrum fyrirtækjum. Þetta tækifæri var ekki notað til að endurskoða/endurmeta aðild SA-fólksins í stjórnum eftirlaunasjóðanna okkar illu heilli fyrir sjóðsfélaga/launafólk (eigendur eftirlaunasjóðanna) afhverju ekki ? Forystufólk verkalýðshreyfingarinnar skuldar félögum sínum skýringar. Að mér skilst hafa verið gerðar margháttaðar breytingar á lögum um eftirlaunasjóðina okkar hafa verið samþykktar á alþingi á milli 200 og 250 samtals, en engin sem lítur að stjórnasetu SA-fólksins í eftirlaunasjóðum sem er í 100% eignarhaldi sjóðsfélaga, það er athyglisvert í meira lagi. 1. Hvet foringja verkalýðsfélaganna að framkvæma skoðanakönnun á meðal félaga sinna um hvort SA-fólkið eigi að hafa sína fulltrúa í stjórnum eftirlaunasjóðanna. 2. innleiða verður beint lýðræði sjóðsfélaga í kosningum til stjórna eftirlaunasjóðanna. 3. Svara verður þeirri spurningu skýrt og skorinort afhverju stjórnir eftirlaunasjóðanna eru óvirkir hluthafar í fyrirtækjunum sem eru í meirihlutaeign eftirlaunasjóðanna. Höfundur er í Sósíalistaflokknum.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar