Stærsta þorrablót landsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. janúar 2025 23:16 Framkvæmdastjóri og formaður HK skemmtu sér konunglega í fyrirpartýi með fjölmörgum öðrum áður en haldið var í Kórinn. Stöð 2 Kópavogsbúar héldu stærsta þorrablót landsins í Kórnum í kvöld og mættu um 2.500 manns. Fyrir blótið safnaðist fólk saman í liggur við öðru hverju húsi til að lífga upp á mánuðinn. Fréttamaður Stöðvar 2 mætti í fyrirpartý og ræddi við skipuleggjendur þorrablótsins um þessa miklu veislu. Það hefur verið mikill undirbúningur? „Þetta byrjar snemma, við byrjum á haustin að undirbúa og sækja um leyfi. Þetta er mikill undibúningur og tekur langan tíma. Af því þetta er ekki bara að breyta knatthúsinu í stórt ballsvæði heldur er þetta matur líka. Þetta er eins og stór árshátíð og tónleikar í senn,“ segir Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri HK. „Sjálfboðaliðarnir halda þessu uppi. Án sjálfboðaliðanna gerist ekkert svona. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli og margir komið að,“ segir hún. Partý í öðru hverju húsi Það eru yfir hundrað manns að aðstoða í Kórnum í kvöld. Hvaða þýðingu hefur það fyrir Kópavogsbúa að blóta svona saman á Þorranum? „Þetta er mjög skemmtilegt og líka fjáröflun fyrir okkur. HK er miklu meira en íþróttafélag, við erum samfélag og hér er partý í öðru hverju húsi. Svo streymir fólk upp í Kórinn, þar er okkar félagsmiðstöð. Þetta sýnir hvaða mikilvægi HK hefur hér í samfélaginu í Kópavogi,“ segir Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, formaður HK, sem fyllti hús sitt af fólki fyrir blótið. Lífgar upp á leiðinlegan mánuð Þið eru að halda þetta í sjötta skipti. Er þetta alltaf jafn skemmtilegt? „Já alltaf og það er mikil eftirvænting. Það er langt síðan fólk fór að plana fyrirpartýin. Janúar er ekki sérlega skemmtilegur en þetta lífgar upp á mánuðinn,“ segir Árnína. Þið verðið fegnar í kvöld þegar þetta verður búið? „Já og á sunnudaginn þegar það verður búið að ganga frá öllu,“ segir Steinunn. Þorrablót Kópavogur Samkvæmislífið Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Fréttamaður Stöðvar 2 mætti í fyrirpartý og ræddi við skipuleggjendur þorrablótsins um þessa miklu veislu. Það hefur verið mikill undirbúningur? „Þetta byrjar snemma, við byrjum á haustin að undirbúa og sækja um leyfi. Þetta er mikill undibúningur og tekur langan tíma. Af því þetta er ekki bara að breyta knatthúsinu í stórt ballsvæði heldur er þetta matur líka. Þetta er eins og stór árshátíð og tónleikar í senn,“ segir Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri HK. „Sjálfboðaliðarnir halda þessu uppi. Án sjálfboðaliðanna gerist ekkert svona. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli og margir komið að,“ segir hún. Partý í öðru hverju húsi Það eru yfir hundrað manns að aðstoða í Kórnum í kvöld. Hvaða þýðingu hefur það fyrir Kópavogsbúa að blóta svona saman á Þorranum? „Þetta er mjög skemmtilegt og líka fjáröflun fyrir okkur. HK er miklu meira en íþróttafélag, við erum samfélag og hér er partý í öðru hverju húsi. Svo streymir fólk upp í Kórinn, þar er okkar félagsmiðstöð. Þetta sýnir hvaða mikilvægi HK hefur hér í samfélaginu í Kópavogi,“ segir Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, formaður HK, sem fyllti hús sitt af fólki fyrir blótið. Lífgar upp á leiðinlegan mánuð Þið eru að halda þetta í sjötta skipti. Er þetta alltaf jafn skemmtilegt? „Já alltaf og það er mikil eftirvænting. Það er langt síðan fólk fór að plana fyrirpartýin. Janúar er ekki sérlega skemmtilegur en þetta lífgar upp á mánuðinn,“ segir Árnína. Þið verðið fegnar í kvöld þegar þetta verður búið? „Já og á sunnudaginn þegar það verður búið að ganga frá öllu,“ segir Steinunn.
Þorrablót Kópavogur Samkvæmislífið Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira