Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Bjarki Sigurðsson skrifar 26. janúar 2025 12:09 Friðrik Ólafsson er líklegast áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar. Vísir/RAX Friðrik Ólafsson, einn áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar verður heiðraður í Hörpu í dag á níræðisafmælisdaginn. Forseti Skáksambands Íslands segir Friðriki að þakka að skákin sé jafn vinsæl á Íslandi og raun ber vitni. Friðrik fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Árið 1958 varð hann fyrsti stórmeistari okkar Íslendinga og átti hann eftir að vera einn sá besti í heiminum um árabil. Opið hús verður í Eyri í Hörpu klukkan fjögur þar sem Friðrik tekur á móti gestum á stórafmælinu. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir Friðrik einn þann merkilegasta í íslenskri skáksögu. „Án hans er ég ekkert viss um að skák hefði náð sömu hæðum á Íslandi. Án hans hefði einvígi aldarinnar líklegast aldrei verið haldið árið 1972 og án hans hefðu þessir sterku skákmenn sennilega aldrei komið upp í kjölfarið þannig hann er maðurinn sem skipti skáklífið á Íslandi í sögulegu gildi langmestu máli,“ segir Gunnar. Gunnar Björnsson er forseti Skáksambands Íslands.Vísir/Steingrímur Dúi Margir átti sig ekki á því hversu öflugur Friðrik var við skákborðið. „Á sínum tíma þá var hann okkar helsta íþróttahetja, kannski ásamt Vilhjálmi Einarssyni. Hann komst á áskorunarmót sem þýddi að hann var á topp tíu listanum, hann vann Bobby Fischer tvisvar, hann vann Mikhail Tal tvisvar, vann Karpov þegar hann var heimsmeistari. Þannig hann var meðal allra bestu í heiminum,“ segir Gunnar. Friðrik er einn af níu forsetum Alþjóðaskáksambandsins í hundrað ára sögu þess. „Sem er ótrúlega merkilegt að maður frá svona litlu landi hafi náð þetta langt og hann hafði mikil áhrif. Þetta var í Kalda stríðinu og hann þurfti að standa í lappirnar gegn Rússunum og svoleiðis. Hann er líka stór í þeirri sögu,“ segir Gunnar. Tímamót Skák Einvígi aldarinnar Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Friðrik fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Árið 1958 varð hann fyrsti stórmeistari okkar Íslendinga og átti hann eftir að vera einn sá besti í heiminum um árabil. Opið hús verður í Eyri í Hörpu klukkan fjögur þar sem Friðrik tekur á móti gestum á stórafmælinu. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir Friðrik einn þann merkilegasta í íslenskri skáksögu. „Án hans er ég ekkert viss um að skák hefði náð sömu hæðum á Íslandi. Án hans hefði einvígi aldarinnar líklegast aldrei verið haldið árið 1972 og án hans hefðu þessir sterku skákmenn sennilega aldrei komið upp í kjölfarið þannig hann er maðurinn sem skipti skáklífið á Íslandi í sögulegu gildi langmestu máli,“ segir Gunnar. Gunnar Björnsson er forseti Skáksambands Íslands.Vísir/Steingrímur Dúi Margir átti sig ekki á því hversu öflugur Friðrik var við skákborðið. „Á sínum tíma þá var hann okkar helsta íþróttahetja, kannski ásamt Vilhjálmi Einarssyni. Hann komst á áskorunarmót sem þýddi að hann var á topp tíu listanum, hann vann Bobby Fischer tvisvar, hann vann Mikhail Tal tvisvar, vann Karpov þegar hann var heimsmeistari. Þannig hann var meðal allra bestu í heiminum,“ segir Gunnar. Friðrik er einn af níu forsetum Alþjóðaskáksambandsins í hundrað ára sögu þess. „Sem er ótrúlega merkilegt að maður frá svona litlu landi hafi náð þetta langt og hann hafði mikil áhrif. Þetta var í Kalda stríðinu og hann þurfti að standa í lappirnar gegn Rússunum og svoleiðis. Hann er líka stór í þeirri sögu,“ segir Gunnar.
Tímamót Skák Einvígi aldarinnar Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira