„Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 21:32 Justin James lék vel fyrir Álftanes í sigrinum á KR Vísir/Diego Álftanes vann langþráðan sigur í Bónus-deildinni þegar liðið lagði KR í síðustu umferð. Í Bónus Körfuboltakvöldi var rætt um breyttar áherslur í sóknarleik Álftnesinga. Stefán Árni Pálsson og sérfræðingarnir Helgi Már Magnússon og Ómar Sævarsson voru mættir í góðum gír þegar Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá síðastliðinn föstudag. Þar ræddu þeir meðal annars lið Álftaness sem vann góðan sigur á KR á heimavelli sínum í Forsetahöllinni. Sóknarleikur Álftnesingar var til umræðu á jákvæðar breytingar hvað hann varðar. „Meira á fyrsta tempói, sérstaklega í fyrri hálfleik og fyrsta leikhluta. Varnarleikur KR bauð svolítið upp á þetta,“ sagði Helgi Már Magnússon sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds. „Í seinni hálfleik hægðist aðeins á þeim og þeir fóru að pæla aðeins meira. Þeir gerðu það vel og sóttu taktíst á KR, fóru að sækja á Okeke og Hauk [Helga Pálsson] undir körfuna.“ Helgi Már sagði þetta það besta sem Álftanes hefur sýnt sóknarlega í vetur og hrósaði einnig bandaríska leikmanni liðsins Justin James. „Þetta er þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur. Ef þeir geta fundið þetta millibil, þeir skutu mjög vel í gær, en þeir þurfa að skjóta meira á fyrsta tempói. Ef þeir geta fundið jafnvægið á milli þess að hugsa og hugsa ekki neitt.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Sóknarleikur Álftnesinga „Það sem er mest áberandi við Álftanes núna er hvað Justin James er aggressívur. Hann er að sækja grimmt á hringinn ítrekað og kemst inn í teig. Hann gerði þetta vel gegn Stjörnunni í bikarnum og var farinn að losa boltann vel í gær, finna menn í hornunum.“ Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar ræða þeir frammistöðu Justin James enn frekar. Bónus-deild karla UMF Álftanes KR Körfuboltakvöld Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Stefán Árni Pálsson og sérfræðingarnir Helgi Már Magnússon og Ómar Sævarsson voru mættir í góðum gír þegar Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá síðastliðinn föstudag. Þar ræddu þeir meðal annars lið Álftaness sem vann góðan sigur á KR á heimavelli sínum í Forsetahöllinni. Sóknarleikur Álftnesingar var til umræðu á jákvæðar breytingar hvað hann varðar. „Meira á fyrsta tempói, sérstaklega í fyrri hálfleik og fyrsta leikhluta. Varnarleikur KR bauð svolítið upp á þetta,“ sagði Helgi Már Magnússon sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds. „Í seinni hálfleik hægðist aðeins á þeim og þeir fóru að pæla aðeins meira. Þeir gerðu það vel og sóttu taktíst á KR, fóru að sækja á Okeke og Hauk [Helga Pálsson] undir körfuna.“ Helgi Már sagði þetta það besta sem Álftanes hefur sýnt sóknarlega í vetur og hrósaði einnig bandaríska leikmanni liðsins Justin James. „Þetta er þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur. Ef þeir geta fundið þetta millibil, þeir skutu mjög vel í gær, en þeir þurfa að skjóta meira á fyrsta tempói. Ef þeir geta fundið jafnvægið á milli þess að hugsa og hugsa ekki neitt.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Sóknarleikur Álftnesinga „Það sem er mest áberandi við Álftanes núna er hvað Justin James er aggressívur. Hann er að sækja grimmt á hringinn ítrekað og kemst inn í teig. Hann gerði þetta vel gegn Stjörnunni í bikarnum og var farinn að losa boltann vel í gær, finna menn í hornunum.“ Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar ræða þeir frammistöðu Justin James enn frekar.
Bónus-deild karla UMF Álftanes KR Körfuboltakvöld Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira