Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2025 08:42 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Anton Brink Formaður Framsóknarflokksins kallar eftir því að ríkisstyrkir til stjórnmálaflokka verði rannsakaðir í kjölfar umfjöllunar um að nokkrir flokkar hafi fengið slíka styrki án þess að uppfylla skilyrði laga. Hann vill að flokkar sem hafa fengið þannig greitt verði látnir endurgreiða styrkina. Mikið hefur verið fjallað um fjárstyrki ríkisins til stjórnmálaflokka eftir að í ljós kom að nokkrir flokkar fengu saman hundruð milljóna króna greidda þrátt fyrir að þeir uppfylltu ekki skilyrði laga um starfsemi stjórnmálasamtaka eftir að þeim var breytt árið 2022. Þá var það gert að skilyrði að flokkar væru skráðir sem stjórnmálasamtök. Nokkrir þeirra, þar á meðal Flokkur fólksins, fengu styrki áfram þrátt fyrir að þeir væru skrápir sem félagasamtök. Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn, Píratar og Sósíalistaflokkurinn fengu einnig styrki án þess að vera skráðir sem stjórnmálasamtök. Sigurður Ingi Jóhansson, formaður Framsóknarflokksins, segir að gott væri að yfirfara fjármál stjórnmálaflokka til þess að auka traust á lýðræðinu og stjórnkerfinu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun. „Rannsaka hverjir eiga rétt á slíkum greiðslum og krefjast endurgreiðslu frá þeim sem uppfylla ekki skilyrði til þess að fá greiðslur frá fólkinu í þessu landi til að standa straum af rekstri og kosningabaráttu síns flokks,“ skrifar Sigurður Ingi. Alþingi Stjórnsýsla Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Mikið hefur verið fjallað um fjárstyrki ríkisins til stjórnmálaflokka eftir að í ljós kom að nokkrir flokkar fengu saman hundruð milljóna króna greidda þrátt fyrir að þeir uppfylltu ekki skilyrði laga um starfsemi stjórnmálasamtaka eftir að þeim var breytt árið 2022. Þá var það gert að skilyrði að flokkar væru skráðir sem stjórnmálasamtök. Nokkrir þeirra, þar á meðal Flokkur fólksins, fengu styrki áfram þrátt fyrir að þeir væru skrápir sem félagasamtök. Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn, Píratar og Sósíalistaflokkurinn fengu einnig styrki án þess að vera skráðir sem stjórnmálasamtök. Sigurður Ingi Jóhansson, formaður Framsóknarflokksins, segir að gott væri að yfirfara fjármál stjórnmálaflokka til þess að auka traust á lýðræðinu og stjórnkerfinu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun. „Rannsaka hverjir eiga rétt á slíkum greiðslum og krefjast endurgreiðslu frá þeim sem uppfylla ekki skilyrði til þess að fá greiðslur frá fólkinu í þessu landi til að standa straum af rekstri og kosningabaráttu síns flokks,“ skrifar Sigurður Ingi.
Alþingi Stjórnsýsla Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira