Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2025 16:02 Jhon Durán kom til Aston Villa frá Chicago Fire fyrir tveimur árum. getty/Michael Regan Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Þrátt fyrir að hafa ekki verið fastamaður í byrjunarliði Villa hefur Durán skorað tólf mörk fyrir liðið í vetur. Hann hefur verið orðaður við ýmis lið en nú virðist líklegast að hann fari til Al Nassr. Þar yrði hann samherji Cristianos Ronaldo. Durán er aðeins 21 árs og ýmsir hafa furðað sig á því að hann hafi ákveðið að fara til Al Nassr. Meðal þeirra er Simon Jordan, fyrrverandi eigandi Crystal Palace og álitsgjafi hjá talkSPORT. „Hann er ekki alvöru fótboltamaður, er það? Hann er 21 árs að hefja ferilinn sinn og getur lagt heiminn að fótum sér spilandi fyrir stórt félag í bestu deildinni og hann vill fara til Sádi-Arabíu? Hann er ekki alvöru fótboltamaður,“ sagði Jordan. „Durán er ungur, 21 árs kólumbískur landsliðsmaður sem býr yfir miklum hæfileikum. Þessi félagaskipti eru ekki drifin áfram af fótboltalegum ástæðum heldur vegna peninga. Og það er allt í lagi en köllum hlutina réttum nöfnum. Allir sem hafa einhvern fótboltametnað, jafnvel leikmaðurinn sjálfur, myndi segja að þetta væru slæm félagaskipti.“ Hinn framherji Villa, Ollie Watkins, hefur einnig verið talsvert í umræðunni eftir að Arsenal gerði tilboð í hann. Villa hafnaði því en búist er við því að Arsenal geri annað og betra tilboð áður en félagaskiptaglugganum verður lokað á mánudaginn. Villa tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 4-2 sigri á Celtic á Villa Park í gær. Morgan Rogers skoraði þrennu fyrir Villa og Watkins eitt mark. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa ekki verið fastamaður í byrjunarliði Villa hefur Durán skorað tólf mörk fyrir liðið í vetur. Hann hefur verið orðaður við ýmis lið en nú virðist líklegast að hann fari til Al Nassr. Þar yrði hann samherji Cristianos Ronaldo. Durán er aðeins 21 árs og ýmsir hafa furðað sig á því að hann hafi ákveðið að fara til Al Nassr. Meðal þeirra er Simon Jordan, fyrrverandi eigandi Crystal Palace og álitsgjafi hjá talkSPORT. „Hann er ekki alvöru fótboltamaður, er það? Hann er 21 árs að hefja ferilinn sinn og getur lagt heiminn að fótum sér spilandi fyrir stórt félag í bestu deildinni og hann vill fara til Sádi-Arabíu? Hann er ekki alvöru fótboltamaður,“ sagði Jordan. „Durán er ungur, 21 árs kólumbískur landsliðsmaður sem býr yfir miklum hæfileikum. Þessi félagaskipti eru ekki drifin áfram af fótboltalegum ástæðum heldur vegna peninga. Og það er allt í lagi en köllum hlutina réttum nöfnum. Allir sem hafa einhvern fótboltametnað, jafnvel leikmaðurinn sjálfur, myndi segja að þetta væru slæm félagaskipti.“ Hinn framherji Villa, Ollie Watkins, hefur einnig verið talsvert í umræðunni eftir að Arsenal gerði tilboð í hann. Villa hafnaði því en búist er við því að Arsenal geri annað og betra tilboð áður en félagaskiptaglugganum verður lokað á mánudaginn. Villa tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 4-2 sigri á Celtic á Villa Park í gær. Morgan Rogers skoraði þrennu fyrir Villa og Watkins eitt mark.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Sjá meira