Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 13:31 Pat Summitt og sonur hennar Tyler eftir einn meistaratitil Tennessee háskólaliðsins undir hennar stjórn. Getty/Matthew Stockman Stjórnarformaður NHL liðsins Nashville Predators og eiginkona hans vinna nú að því að fá WNBA til Kantrýborgarinnar. Hjónin hafa komið sér í samflot við fjárfestingafélag sem eru í meðal annars körfuboltagoðsögnin Candace Parker, NFL goðsögnin Peyton Manning og tónlistahjónin Tim McGraw og Faith Hill. Hópurinn vill fá lið til borgarinnar fyrir árið 2028 og er þegar búið að finna nafn á liðið. Það á að heita Tennessee Summitt. Nashville er náttúrulega borg í Tennessee fylki en gælunafn félagsins á sér mikla sögu. Hópurinn vilja nefna liðið í höfuðið á Pat Summitt heitinni. Það myndi heita Tennessee Summitt. Summitt er ein sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólaboltans og var frá Tennessee. Hún þjálfaði lið Tennessee háskólans, Lady Vols, í 38 ár og vann 1098 leiki á móti aðeins 208 töpum. Hún fór alls átján sinnum með stelpurnar sínar í fjögurra liða lokaúrslitin, NCAA Final Four. „Ég veit að hún væri mjög stolt af því að fá að vera hluti af því að koma með atvinnumannalið í kvennaköfu til Tennessee fylkis,“ sagði Tyler Summitt, sonur hennar. Fyrrnefnd Candace Parker, sem er í fjárfestingafélaginu, er ein besta körfuboltakona sögunnar. Parker varð þrisvar sinnum WNBA meistari en hún var líka tvisvar sinnum háskólameistari undir stjórn Pat Summitt hjá University of Tennessee. Nýja liðið myndi spila leiki sína í Bridgestone Arena, sem er heimahöll íshokkíliðsins. WNBA er að bæta við þremur liðum á næstu tveimur tímabilum en lið þá byrja ný lið hjá Golden State, Portland og Toronto. Þá verða liðin í deildinni orðin fimmtán. Cathy Engelbert, yfirmaður WNBA deildarinnar, hefur talað um að vera komin með sextán lið í deildina fyrir árið 2028. Cleveland vill líka fá lið alveg eins og Nashville. Kansas City er önnur borg sem vill fá að vera með. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) WNBA Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Hjónin hafa komið sér í samflot við fjárfestingafélag sem eru í meðal annars körfuboltagoðsögnin Candace Parker, NFL goðsögnin Peyton Manning og tónlistahjónin Tim McGraw og Faith Hill. Hópurinn vill fá lið til borgarinnar fyrir árið 2028 og er þegar búið að finna nafn á liðið. Það á að heita Tennessee Summitt. Nashville er náttúrulega borg í Tennessee fylki en gælunafn félagsins á sér mikla sögu. Hópurinn vilja nefna liðið í höfuðið á Pat Summitt heitinni. Það myndi heita Tennessee Summitt. Summitt er ein sigursælasti þjálfari í sögu bandaríska háskólaboltans og var frá Tennessee. Hún þjálfaði lið Tennessee háskólans, Lady Vols, í 38 ár og vann 1098 leiki á móti aðeins 208 töpum. Hún fór alls átján sinnum með stelpurnar sínar í fjögurra liða lokaúrslitin, NCAA Final Four. „Ég veit að hún væri mjög stolt af því að fá að vera hluti af því að koma með atvinnumannalið í kvennaköfu til Tennessee fylkis,“ sagði Tyler Summitt, sonur hennar. Fyrrnefnd Candace Parker, sem er í fjárfestingafélaginu, er ein besta körfuboltakona sögunnar. Parker varð þrisvar sinnum WNBA meistari en hún var líka tvisvar sinnum háskólameistari undir stjórn Pat Summitt hjá University of Tennessee. Nýja liðið myndi spila leiki sína í Bridgestone Arena, sem er heimahöll íshokkíliðsins. WNBA er að bæta við þremur liðum á næstu tveimur tímabilum en lið þá byrja ný lið hjá Golden State, Portland og Toronto. Þá verða liðin í deildinni orðin fimmtán. Cathy Engelbert, yfirmaður WNBA deildarinnar, hefur talað um að vera komin með sextán lið í deildina fyrir árið 2028. Cleveland vill líka fá lið alveg eins og Nashville. Kansas City er önnur borg sem vill fá að vera með. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
WNBA Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn