Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Kjartan Kjartansson skrifar 31. janúar 2025 10:56 Vilhjálmur Árnason verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Hefð hefur skapast að fulltrúi stjórnarandstöðunnar stýri henni. Vísir/Vilhelm Samkomulag hefur náðst á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um að Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verði formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Fyrrverandi dómsmálaráðherra verður varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar. Sjálfstæðisflokkurinn tilkynnti um skipan þingmanna sinna í nefndir Alþingis eftir þingflokksfund í morgun. Auk Vilhjálms mun Bryndís Haraldsdóttir sitja í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem annar varaformaður hennar. Hún verður ennfremur fyrsti varaforseti Alþingis. Þessir verða fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndum og ráðum Alþingis sem verður sett 4. febrúar. Allsherjar- og menntamálanefnd: Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður & Jón Pétur Zimsen Atvinnuveganefnd: Jón Gunnarsson, 2. varaformaður & Njáll Trausti Friðbertsson Efnahags- og viðskiptanefnd: Vilhjálmur Árnason & Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Fjárlaganefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Forsætisnefnd: Bryndís Haraldsdóttir, 1. varaforseti Framtíðarnefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Jón Pétur Zimsen Umhverfis- og samgöngunefnd: Jens Garðar Helgason & Ólafur Adolfsson Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Vilhjálmur Árnason, formaður & Bryndís Haraldsdóttir, 2. varaformaður Utanríkismálanefnd: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, 2. varaformaður & Diljá Mist Einarsdóttir Velferðarnefnd: Njáll Trausti Friðbertsson & Rósa Guðbjartsdóttir Norðurlandaráð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Bryndís Haraldsdóttir Þingmannanefnd EFTA og EES: Diljá Mist Einarsdóttir, varaformaður Vestnorræna ráðið: Guðrún Hafsteinsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Alþjóðaþingmannasambandið: Hildur Sverrisdóttir NATO-þingið: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn tilkynnti um skipan þingmanna sinna í nefndir Alþingis eftir þingflokksfund í morgun. Auk Vilhjálms mun Bryndís Haraldsdóttir sitja í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem annar varaformaður hennar. Hún verður ennfremur fyrsti varaforseti Alþingis. Þessir verða fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndum og ráðum Alþingis sem verður sett 4. febrúar. Allsherjar- og menntamálanefnd: Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður & Jón Pétur Zimsen Atvinnuveganefnd: Jón Gunnarsson, 2. varaformaður & Njáll Trausti Friðbertsson Efnahags- og viðskiptanefnd: Vilhjálmur Árnason & Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Fjárlaganefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Forsætisnefnd: Bryndís Haraldsdóttir, 1. varaforseti Framtíðarnefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Jón Pétur Zimsen Umhverfis- og samgöngunefnd: Jens Garðar Helgason & Ólafur Adolfsson Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Vilhjálmur Árnason, formaður & Bryndís Haraldsdóttir, 2. varaformaður Utanríkismálanefnd: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, 2. varaformaður & Diljá Mist Einarsdóttir Velferðarnefnd: Njáll Trausti Friðbertsson & Rósa Guðbjartsdóttir Norðurlandaráð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Bryndís Haraldsdóttir Þingmannanefnd EFTA og EES: Diljá Mist Einarsdóttir, varaformaður Vestnorræna ráðið: Guðrún Hafsteinsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Alþjóðaþingmannasambandið: Hildur Sverrisdóttir NATO-þingið: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira