Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. febrúar 2025 19:15 Félix við undirskriftina. AC Milan Vistaskipti João Félix voru ein af þeim síðustu til að vera staðfest þegar félagaskiptagluggi stærstu knattspyrnudeilda Evrópu lokaðist á miðnætti. Portúgalinn Félix hefur ekki verið í myndinni hjá Chelsea og er nú kominn til AC Milan. Félix hefur verið á flakki undanfarin tímabil en eftir frábæra byrjun á ferli sínum hjá Benfica í heimalandinu keypti Atlético Madríd hann dýrum dómum árið 2019. Þrátt fyrir fínar rispur fann Félix í raun aldrei fjöl sína í Madríd og var lánaður til Chelsea árið 2023 og svo í kjölfarið til Barcelona. Félix spilaði vel í Katalóníu en Barcelona var ekki tilbúið að standa í frekari fjárhagsfimleikum til að fá hann í sínar raðir. Þá kom Chelsea aftur til sögunnar og keypti framherjann á 52 milljónir evra. Eftir að hafa lítið sem ekkert komið við sögu það sem af er ef leiktíð vildi leikmaðurinn og Chelsea færa hann í félagaskiptaglugganum. Það tókst á endanum og er hinn 25 ára gamli Félix nú kominn til Mílanó þar sem hann mun spila fyrir AC Milan það sem eftir lifir leiktíðar. Ekki kemur fram hversu mikið AC Milan borgar fyrir að fá Félix eða hvort liðið hafi forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. 👕 79 reasons why 😍#DNACMilan #SempreMilan pic.twitter.com/bT80b1efkX— AC Milan (@acmilan) February 4, 2025 AC Milan er í 8. sæti Serie A, efstu deildar Ítalíu, með 35 stig að loknum 22 leikjum. Lazio er í 4. sæti með 42 stig eftir að hafa leikið einum leik meira. Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Félix hefur verið á flakki undanfarin tímabil en eftir frábæra byrjun á ferli sínum hjá Benfica í heimalandinu keypti Atlético Madríd hann dýrum dómum árið 2019. Þrátt fyrir fínar rispur fann Félix í raun aldrei fjöl sína í Madríd og var lánaður til Chelsea árið 2023 og svo í kjölfarið til Barcelona. Félix spilaði vel í Katalóníu en Barcelona var ekki tilbúið að standa í frekari fjárhagsfimleikum til að fá hann í sínar raðir. Þá kom Chelsea aftur til sögunnar og keypti framherjann á 52 milljónir evra. Eftir að hafa lítið sem ekkert komið við sögu það sem af er ef leiktíð vildi leikmaðurinn og Chelsea færa hann í félagaskiptaglugganum. Það tókst á endanum og er hinn 25 ára gamli Félix nú kominn til Mílanó þar sem hann mun spila fyrir AC Milan það sem eftir lifir leiktíðar. Ekki kemur fram hversu mikið AC Milan borgar fyrir að fá Félix eða hvort liðið hafi forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. 👕 79 reasons why 😍#DNACMilan #SempreMilan pic.twitter.com/bT80b1efkX— AC Milan (@acmilan) February 4, 2025 AC Milan er í 8. sæti Serie A, efstu deildar Ítalíu, með 35 stig að loknum 22 leikjum. Lazio er í 4. sæti með 42 stig eftir að hafa leikið einum leik meira.
Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira