LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2025 22:46 LeBron James tók met af Michael Jordan í síðasta leik en það hafði staðið í 22 ár. Getty/ Mitchell Layton/Al Bello Los Angeles Lakers, lið LeBrons James, er að ganga í gegnum miklar breytingar þessa dagana en hann sjálfur er að spila frábærlega og leiðir vængbrotið lið til sigurs í hverjum leiknum á fætur öðrum. LeBron átti enn einn stórleikinn í 120-112 sigri á Golden State Warriors og það sem meira er að frammistaðan hans var mjög söguleg. James er mikið borinn saman við Michael Jordan og hann tók eitt met af Jordan í þessum leik. James, sem hélt upp á fertugsafmælið sitt rétt fyrir áramót, varð þarna elsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora fjörutíu stig. LeBron endaði leikinn með 42 stig, 17 fráköst og 8 stoðsendingar en hann hitti úr 14 af 25 skotum sínum. „Hvað haldið þið? Að ég sé orðinn gamall,“ spurði LeBron James léttur eftir leikinn. „Ég er á því. Núna þarf ég bara vínglas og svefn. Það er það fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði LeBron. Þetta var tíundi sigur liðsins í síðustu tólf leikjum og í síðustu fjórum er James með 31,3 stig, 9,6 fráköst og 10,0 stoðsendingar að meðaltali. Þeir hafa allir unnist. James var þarna 40 árs og 38 daga gamall. Michael Jordan skoraði 43 stig 21. febrúar 2003 en hann var þá 40 ára og 4 daga gamall. Jordan hafði þá komið aftur í NBA deildina eftir nokkra ára fjarveru og spilaði þá fyrir Washington Wizards. James er núna bæði sá yngsti og sá elsti til að skora fjörutíu stig í einum leik í NBA. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
LeBron átti enn einn stórleikinn í 120-112 sigri á Golden State Warriors og það sem meira er að frammistaðan hans var mjög söguleg. James er mikið borinn saman við Michael Jordan og hann tók eitt met af Jordan í þessum leik. James, sem hélt upp á fertugsafmælið sitt rétt fyrir áramót, varð þarna elsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora fjörutíu stig. LeBron endaði leikinn með 42 stig, 17 fráköst og 8 stoðsendingar en hann hitti úr 14 af 25 skotum sínum. „Hvað haldið þið? Að ég sé orðinn gamall,“ spurði LeBron James léttur eftir leikinn. „Ég er á því. Núna þarf ég bara vínglas og svefn. Það er það fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði LeBron. Þetta var tíundi sigur liðsins í síðustu tólf leikjum og í síðustu fjórum er James með 31,3 stig, 9,6 fráköst og 10,0 stoðsendingar að meðaltali. Þeir hafa allir unnist. James var þarna 40 árs og 38 daga gamall. Michael Jordan skoraði 43 stig 21. febrúar 2003 en hann var þá 40 ára og 4 daga gamall. Jordan hafði þá komið aftur í NBA deildina eftir nokkra ára fjarveru og spilaði þá fyrir Washington Wizards. James er núna bæði sá yngsti og sá elsti til að skora fjörutíu stig í einum leik í NBA. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira