„Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 11:31 Jeremy Pargo spilar enn í gulu og bláu en nú fyrir lið Grindavíkur, ekki Golden State Warriors. Jeremy Pargo spilaði sinn fyrsta leik fyrir Grindavík í Bónus deild karla síðasta fimmtudag. Sérfræðingarnir á Körfuboltakvöldi voru mjög hrifnir af hans frammistöðu. Grindavík vann Þór Þorlákshöfn í síðustu umferð eftir æsispennandi lokakafla í leiknum. Jeremy Pargo stýrði sóknarleik Grindvíkinga af mikilli snilld síðustu mínúturnar og negldi svo síðasta naglann í kistu Þórsara með þriggja stiga skoti lengst utan af velli. „Maður tók í raun ekki eftir hans miklu hæfileikum fyrr en undir lokin fannst mér. Þegar þurfti að halda á einhverjum alvöru stjórnanda. Þetta er maður með reynslu og hæfileika, kominn af sínu besta skeiði, en engu að síður frábær leikmaður,“ sagði Sævar Sævarsson. Grindvíkingar hafa oft virkað ansi pirraðir og illa stemmdir andlega í vetur en það var töluvert léttara yfir mönnum í síðasta leik. Þjálfarinn Jóhann Árni taldi það meðal annars innkomu Jeremy Pargo í liðið og hans nærveru á æfingum í vikunni að þakka. „Mér finnst bara meiri ró yfir Grindavík með hann, maður sér það að hann stýrir tempó-inu. Hann á eftir að komast betur inn í þetta en það er miklu betri ára yfir Grindavíkurliðinu en hefur verið… Þeir eru betra lið en Þór, en það er fullt af hlutum sem þeir þurfa að bæta ef þeir ætla að fara að hóta titli,“ sagði Helgi Már Magnússon en alla umræðuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð frumraun Jeremy Pargo fyrir Grindavík Grindavík er í fjórða sæti deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir, næsti leikur er heima gegn Álftanesi á fimmtudaginn. Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Grindavík vann Þór Þorlákshöfn í síðustu umferð eftir æsispennandi lokakafla í leiknum. Jeremy Pargo stýrði sóknarleik Grindvíkinga af mikilli snilld síðustu mínúturnar og negldi svo síðasta naglann í kistu Þórsara með þriggja stiga skoti lengst utan af velli. „Maður tók í raun ekki eftir hans miklu hæfileikum fyrr en undir lokin fannst mér. Þegar þurfti að halda á einhverjum alvöru stjórnanda. Þetta er maður með reynslu og hæfileika, kominn af sínu besta skeiði, en engu að síður frábær leikmaður,“ sagði Sævar Sævarsson. Grindvíkingar hafa oft virkað ansi pirraðir og illa stemmdir andlega í vetur en það var töluvert léttara yfir mönnum í síðasta leik. Þjálfarinn Jóhann Árni taldi það meðal annars innkomu Jeremy Pargo í liðið og hans nærveru á æfingum í vikunni að þakka. „Mér finnst bara meiri ró yfir Grindavík með hann, maður sér það að hann stýrir tempó-inu. Hann á eftir að komast betur inn í þetta en það er miklu betri ára yfir Grindavíkurliðinu en hefur verið… Þeir eru betra lið en Þór, en það er fullt af hlutum sem þeir þurfa að bæta ef þeir ætla að fara að hóta titli,“ sagði Helgi Már Magnússon en alla umræðuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð frumraun Jeremy Pargo fyrir Grindavík Grindavík er í fjórða sæti deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir, næsti leikur er heima gegn Álftanesi á fimmtudaginn.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira