Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Lovísa Arnardóttir skrifar 9. febrúar 2025 09:43 Leikarinn Callum Kerr í hlutverki sínu í Virgin River og stjúpfaðir hans, Andrew, og móðir hans, Dawn. Samsett Skoski sjónvarpsleikarinn Callum Kerr hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna andláts móður sinnar og eiginmanns hennar í Aveyron í suðvesturhluta Frakklands þar sem þau bjuggu. Franska lögreglan rannsakar andlát þeirra en grunur leikur á að þau hafi verið myrt. Dawn Searle, móðir Kerr, og eiginmaður hennar, Andrew Searle, fundust látin á fimmtudag á heimili sínu í Frakklandi. Þau fundust um hádegisbil á fimmtudag. Fram kemur í frétt Guardian um málið að þau hafi búið í Frakklandi í um tíu ár. Hann vann áður við að rannsaka fjársvikamál og hún sem verkefnastjóri. Í umfjöllun Guardian segir að móðir hans hafi fundist fyrir utan húsið, í garðinum, með alvarleg höfuðmeiðsli og skartgripi í kringum sig. Nágranni hafi fundið hana og talið hana nakta og slasaða og hringt á viðbragðsaðila. Þegar lögregla og aðrir viðbragðsaðilar komu á vettvang hafi þau svo fundið eiginmann hennar látinn. Í frétt Guardian segir að lögreglan sé engu nær um hvað hafi átt sér stað á heimili þeirra. Rannsókn sé enn í gangi. „Andlát þeirra beggja var ofbeldisfullt en ég get ekki staðfest að um manndráp sé að ræða. Allar tilgátur eru enn til skoðunar,“ sagði Nicolas Rigot-Muller saksóknari í Frakklandi við fjölmiðla á föstudag og að þau yrðu bæði krufin á morgun, mánudag. Yfirlýsing frá leikaranum og fjölskyldunni.Instagram Í tilkynningu Kerr á Instagram kom fram að fjölskyldan syrgði fráfall þeirra og að þau væru ekki til viðtals en að þau myndu veita frekari upplýsingar síðar. Kerr lék um árabil í bresku sápuóperunni Hollyoaks en lék einnig lítið hlutverk í síðustu seríu Netflix-þáttanna Virgin River sem eru vinsælir á Íslandi. Þá hefur hann einnig gefið út tónlist. Frakkland Bretland Erlend sakamál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira
Dawn Searle, móðir Kerr, og eiginmaður hennar, Andrew Searle, fundust látin á fimmtudag á heimili sínu í Frakklandi. Þau fundust um hádegisbil á fimmtudag. Fram kemur í frétt Guardian um málið að þau hafi búið í Frakklandi í um tíu ár. Hann vann áður við að rannsaka fjársvikamál og hún sem verkefnastjóri. Í umfjöllun Guardian segir að móðir hans hafi fundist fyrir utan húsið, í garðinum, með alvarleg höfuðmeiðsli og skartgripi í kringum sig. Nágranni hafi fundið hana og talið hana nakta og slasaða og hringt á viðbragðsaðila. Þegar lögregla og aðrir viðbragðsaðilar komu á vettvang hafi þau svo fundið eiginmann hennar látinn. Í frétt Guardian segir að lögreglan sé engu nær um hvað hafi átt sér stað á heimili þeirra. Rannsókn sé enn í gangi. „Andlát þeirra beggja var ofbeldisfullt en ég get ekki staðfest að um manndráp sé að ræða. Allar tilgátur eru enn til skoðunar,“ sagði Nicolas Rigot-Muller saksóknari í Frakklandi við fjölmiðla á föstudag og að þau yrðu bæði krufin á morgun, mánudag. Yfirlýsing frá leikaranum og fjölskyldunni.Instagram Í tilkynningu Kerr á Instagram kom fram að fjölskyldan syrgði fráfall þeirra og að þau væru ekki til viðtals en að þau myndu veita frekari upplýsingar síðar. Kerr lék um árabil í bresku sápuóperunni Hollyoaks en lék einnig lítið hlutverk í síðustu seríu Netflix-þáttanna Virgin River sem eru vinsælir á Íslandi. Þá hefur hann einnig gefið út tónlist.
Frakkland Bretland Erlend sakamál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira