Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 23:00 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir engan kala vera á milli City og Real Madrid þrátt fyrir uppákomuna í kringum veitingu Gullknattarins á síðasta ári. Getty/Richard Pelham Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr hugsanlegum deilum við Real Madrid fyrir umspilsleiki liðanna um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Það gekk mikið á í október á síðasta ári þegar Gullknötturinn var afhentur en Real Madrid fór þá í mikla fýlu og skrópaði á hófið. Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn, Ballon d'Or, en ekki Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid. Forráðamenn Vinícius Júnior sökuðu þá sem kusu að sýna félaginu ekki virðingu með því að ganga framhjá Brasilíumanninum. Guardiola segir að það sé enginn kali á milli félaganna þrátt fyrir þetta mál. ESPN segir frá. „Ég er ánægður fyrir hönd Rodri. Vinícius átti stórkostlegt ár líka. Hann átti Gullknöttinn líka skilið. Þetta var alveg eins og fyrir nokkrum árum þegar [Lionel] Messi og Cristiano [Ronaldo] voru að berjast um þetta,“ sagði Pep Guardiola en bætti svo við: „Málinu er lokið,“ sagði Guardiola. Rúben Dias, sem fór á verðlaunahátíðina í París með Rodri, gerði líka lítið úr hugsanlegu ósætti á milli félaganna. „Ég eyddi ekki einni sekúndu í að velta því fyrir mér hvort þeir hafi sýnt með þessu eitthvað virðingarleysi. Ég var þarna og fagnaði þessu með honum. Ég er mjög glaður fyrir hans hönd. Ég var ekki að hugsa um neitt annað,“ sagði Rúben Dias. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Það gekk mikið á í október á síðasta ári þegar Gullknötturinn var afhentur en Real Madrid fór þá í mikla fýlu og skrópaði á hófið. Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn, Ballon d'Or, en ekki Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid. Forráðamenn Vinícius Júnior sökuðu þá sem kusu að sýna félaginu ekki virðingu með því að ganga framhjá Brasilíumanninum. Guardiola segir að það sé enginn kali á milli félaganna þrátt fyrir þetta mál. ESPN segir frá. „Ég er ánægður fyrir hönd Rodri. Vinícius átti stórkostlegt ár líka. Hann átti Gullknöttinn líka skilið. Þetta var alveg eins og fyrir nokkrum árum þegar [Lionel] Messi og Cristiano [Ronaldo] voru að berjast um þetta,“ sagði Pep Guardiola en bætti svo við: „Málinu er lokið,“ sagði Guardiola. Rúben Dias, sem fór á verðlaunahátíðina í París með Rodri, gerði líka lítið úr hugsanlegu ósætti á milli félaganna. „Ég eyddi ekki einni sekúndu í að velta því fyrir mér hvort þeir hafi sýnt með þessu eitthvað virðingarleysi. Ég var þarna og fagnaði þessu með honum. Ég er mjög glaður fyrir hans hönd. Ég var ekki að hugsa um neitt annað,“ sagði Rúben Dias.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira