Girnist Gasa og vill íbúana burt Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 22:04 Donald Trump girnist ýmis landsvæði í heiminum, svo sem Grænland, Panama skurðinn og nú Gasa. EPA-EFE/WILL OLIVER Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali í dag að ef Bandaríkin fengju yfirráð á Gasa myndi hann flytja alla íbúa svæðisins á brott til annarra landa. Hann girnist svæðið til að byggja þar glæsibaðströnd í hans eigin eigu. Á blaðamannafundi í opinberri heimsókn Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, fyrr í febrúar sagði Trump að flytja ætti alla íbúa Gasa frá landi, helst til Egyptalands eða Jórdaínu. Hann sagði engan vilja búa þar og í staðinn ætti að byggja þar glæsibaðströnd eða svokallaða „riveríu.“ Ef að Bandaríkin fengju yfirráð á Gasa yrðu allir íbúar Gasa fluttir á brott fyrir fullt og allt. Í staðinn ætlar Trump sér að sjá til þess að mun betra húsnæði stæði þeim til boða annars staðar. „Ég er að tala um að búa til varanlegt heimili fyrir þau,“ sagði Donald Trump. „Ég myndi eiga þetta. Hugsaðu um þetta sem fasteignaþróun fyrir framtíðina. Þetta myndi vera fallegt landsvæði. Engum háum fjárhæðum yrði eytt.“ Samkvæmt umfjöllun Reuters sagði forsetinn í viðtali í dag að hann gæti gert samning við Egypta og Jórdana til að taka á móti rúmlega tveimur milljónum íbúum á Gasa. Bæði löndin, ásamt fleiri nágrannaþjóðum, hafa sagt að þeir hafa ekki tök á því að taka á móti Palestínubúum. Íbúar á Gasa hafa ekki tekið vel í tillögur Bandaríkjaforseta og segjast ekki ætla flytja þaðan. Embættismenn Trumps hafa ítrekað undanfarna daga að reynt að draga til baka orð forsetans um að flytja ætti alla íbúa þar burt fyrir fullt og allt. Trump og embættismenn hans virðast ekki samstíga í yfirlýsingum sínum. Netanjahú var ánægður með tillögu forsetans um að endurbyggja Gasa en sagði þó að Palestínubúarnir mættu búa á svæðinu. Óstöðugleiki er nú á svæðinu þar sem Hamas hefur sakað Ísrael um að brjóta gegn vopnahléinu sem nú er í gildi. Donald Trump Bandaríkin Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
Á blaðamannafundi í opinberri heimsókn Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, fyrr í febrúar sagði Trump að flytja ætti alla íbúa Gasa frá landi, helst til Egyptalands eða Jórdaínu. Hann sagði engan vilja búa þar og í staðinn ætti að byggja þar glæsibaðströnd eða svokallaða „riveríu.“ Ef að Bandaríkin fengju yfirráð á Gasa yrðu allir íbúar Gasa fluttir á brott fyrir fullt og allt. Í staðinn ætlar Trump sér að sjá til þess að mun betra húsnæði stæði þeim til boða annars staðar. „Ég er að tala um að búa til varanlegt heimili fyrir þau,“ sagði Donald Trump. „Ég myndi eiga þetta. Hugsaðu um þetta sem fasteignaþróun fyrir framtíðina. Þetta myndi vera fallegt landsvæði. Engum háum fjárhæðum yrði eytt.“ Samkvæmt umfjöllun Reuters sagði forsetinn í viðtali í dag að hann gæti gert samning við Egypta og Jórdana til að taka á móti rúmlega tveimur milljónum íbúum á Gasa. Bæði löndin, ásamt fleiri nágrannaþjóðum, hafa sagt að þeir hafa ekki tök á því að taka á móti Palestínubúum. Íbúar á Gasa hafa ekki tekið vel í tillögur Bandaríkjaforseta og segjast ekki ætla flytja þaðan. Embættismenn Trumps hafa ítrekað undanfarna daga að reynt að draga til baka orð forsetans um að flytja ætti alla íbúa þar burt fyrir fullt og allt. Trump og embættismenn hans virðast ekki samstíga í yfirlýsingum sínum. Netanjahú var ánægður með tillögu forsetans um að endurbyggja Gasa en sagði þó að Palestínubúarnir mættu búa á svæðinu. Óstöðugleiki er nú á svæðinu þar sem Hamas hefur sakað Ísrael um að brjóta gegn vopnahléinu sem nú er í gildi.
Donald Trump Bandaríkin Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira