Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 23:15 Saquon Barkley fagnar með Jada dóttur sinni þegar Philadelphia Eagles tryggði sér sæti í Super Bowl leiknum. Getty/Mitchell Leff Sex ára dóttir stórstjörnu nýju NFL meistaranna sendi föður sínum skilboð sem margir hafa dáðst af síðan þau voru gerð opinber. Hlauparinn Saquon Barkley varð NFL-meistari í fyrsta sinn þegar Philadelphia Eagles vann stórsigur á Kansas City Chiefs í Super Bowl. Barkley var búinn að leika í sex tímabil með New York Giants en hafði aldrei komist langt í úrslitakeppninni. Hann samdi við Eagles fyrir tímabilið og fór alla leið í fyrstu tilraun. Þegar dóttir hans Jada frétti að hann væri að fara frá Giants til Eagles þá sagði hún: Þýðir það þá að þú sért núna að vinna. Hún hitti þar naglann á höfuðið. Þessi sama dóttir hans sendi líka pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn. „Ég veit að þú ert að fara að vinna en ef þér tekst það ekki þá er það í lagi. Ég mun alltaf elska þig og öll fjölskyldan mun alltaf elska þig sama hvað gerist,“ sagði Jada meðal annars í skilaboðum sínum. Jada Clare Barkley er enn aðeins sex ára gömul en hún hitti heldur betur í hjarta stað með þessum skilaboðum. Það má heyra þau með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NFL Ofurskálin Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Hlauparinn Saquon Barkley varð NFL-meistari í fyrsta sinn þegar Philadelphia Eagles vann stórsigur á Kansas City Chiefs í Super Bowl. Barkley var búinn að leika í sex tímabil með New York Giants en hafði aldrei komist langt í úrslitakeppninni. Hann samdi við Eagles fyrir tímabilið og fór alla leið í fyrstu tilraun. Þegar dóttir hans Jada frétti að hann væri að fara frá Giants til Eagles þá sagði hún: Þýðir það þá að þú sért núna að vinna. Hún hitti þar naglann á höfuðið. Þessi sama dóttir hans sendi líka pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn. „Ég veit að þú ert að fara að vinna en ef þér tekst það ekki þá er það í lagi. Ég mun alltaf elska þig og öll fjölskyldan mun alltaf elska þig sama hvað gerist,“ sagði Jada meðal annars í skilaboðum sínum. Jada Clare Barkley er enn aðeins sex ára gömul en hún hitti heldur betur í hjarta stað með þessum skilaboðum. Það má heyra þau með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NFL Ofurskálin Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum