„Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar” Lovísa Arnardóttir skrifar 14. febrúar 2025 11:02 Um 140 gestir af 450 veiktust í kjölfar þorrablótanna. Árni Bergþór segir starfsmenn veisluþjónustunnar miður sín. Rannsókn á orsök er enn í gangi. Samsett Árni Bergþór Hafdal Bjarnason veitingamaður og eigandi Veisluþjónustu Suðurlands segir miður að fjöldi gesta hafi veikst á þorrablótum í Ölfusi og Borg í Grímsnesi þar sem hann sá um veitingar. „Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar vegna þess,“ segir Árni Bergþór í samtali við fréttastofu. MAST og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafa rannsakað veikindin. Alls veiktust um 140 manns á þorrablótunum sem haldin voru í Borg á Grímsnesi og Ölfusi um mánaðamótin. Veisluþjónusta Suðurlands sá um veitingarnar á báðum blótum. Niðurstaða rannsóknar MAST og heilbrigðiseftirlitsins leiddi í ljós að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi, aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi, að kælikeðja matvælanna rofnaði á þorrablótunum og maturinn hafði staðið í töluverðan tíma án kælingar. Sjá einnig: Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Fram kom í viðtali við Sigrúnu Guðmundsdóttur hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í gær að rannsókn stýrihóps heilbrigðiseftirlits og MAST stæði enn yfir. Fyrr hefur verið greint frá því að E. coli og Baccillus cereus bakteríur hafi fundist í sviða- og svínasultu sem var í boði á þorrablótunum en Sigrún taldi líklegra að veikindin mætti rekja til Bacillus Cereus. Hún sagði óvíst hvernig bakterían komst í matinn en fyrir liggur að aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi og að maturinn stóð á borðum í langan tíma. Í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær sagði hún þess vegna líklegt að bakterían hefði komist í matinn af óþvegnum höndum. Hún sagði hlaðborð „áhættubusiness“ þar sem margir noti sömu áhöldin og stundi ekki sóttvarnir. Þá hefur verið greint frá því að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi en Árni Bergþór staðfestir að það sé í ferli. Þorrablót Þorramatur Ölfus Grímsnes- og Grafningshreppur Matvælaframleiðsla Heilbrigðiseftirlit Tengdar fréttir Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. 12. desember 2020 20:26 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
„Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar vegna þess,“ segir Árni Bergþór í samtali við fréttastofu. MAST og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafa rannsakað veikindin. Alls veiktust um 140 manns á þorrablótunum sem haldin voru í Borg á Grímsnesi og Ölfusi um mánaðamótin. Veisluþjónusta Suðurlands sá um veitingarnar á báðum blótum. Niðurstaða rannsóknar MAST og heilbrigðiseftirlitsins leiddi í ljós að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi, aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi, að kælikeðja matvælanna rofnaði á þorrablótunum og maturinn hafði staðið í töluverðan tíma án kælingar. Sjá einnig: Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Fram kom í viðtali við Sigrúnu Guðmundsdóttur hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í gær að rannsókn stýrihóps heilbrigðiseftirlits og MAST stæði enn yfir. Fyrr hefur verið greint frá því að E. coli og Baccillus cereus bakteríur hafi fundist í sviða- og svínasultu sem var í boði á þorrablótunum en Sigrún taldi líklegra að veikindin mætti rekja til Bacillus Cereus. Hún sagði óvíst hvernig bakterían komst í matinn en fyrir liggur að aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi og að maturinn stóð á borðum í langan tíma. Í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær sagði hún þess vegna líklegt að bakterían hefði komist í matinn af óþvegnum höndum. Hún sagði hlaðborð „áhættubusiness“ þar sem margir noti sömu áhöldin og stundi ekki sóttvarnir. Þá hefur verið greint frá því að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi en Árni Bergþór staðfestir að það sé í ferli.
Þorrablót Þorramatur Ölfus Grímsnes- og Grafningshreppur Matvælaframleiðsla Heilbrigðiseftirlit Tengdar fréttir Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. 12. desember 2020 20:26 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. 12. desember 2020 20:26