Hvað gerir Aaron Rodgers? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2025 14:03 Aaron Rodgers labbar hér af velli eftir sinn síðasta leik með Jets. Með honum er Davante Adams en þeir hafa spilað saman í áraraðir. vísir/getty Einn besti leikstjórnandi sögunnar, Aaron Rodgers, er atvinnulaus og íhugar nú framtíðina. NY Jets staðfesti formlega í gær að félagið hefði ákveðið að segja skilið við hinn 41 árs gamla Rodgers. Tíðindi sem komu ekki mikið á óvart. Rodgers spilaði tvö tímabil fyrir Jets. Fyrra tímabilið fór reyndar í vaskinn þar sem hann sleit hásin á fjórða kerfi sínu í búningi Jets. Hann kom til baka en fann sig aldrei og liðið gat ekki neitt. Nú er spurningin hvað gerist næst? Ákveður Rodgers að halda áfram eða leggur hann skóna á hilluna? Ef hann ákveður að halda áfram eru ekki margir valmöguleikar í stöðunni. Aðeins fimm lið í deildinni vantar leikstjórnanda. Það eru Titans, Browns, Giants, Raiders og nú Jets. Öll þessu lið eiga valrétt í topp sjö í nýliðavalinu og það eru tveir frábærir leikstjórnendur í boði þar þetta árið. Þá mun möguleikunum fækka enn frekar. Hvað með Steelers? Pittsburgh Steelers gæti líka verið valmöguleiki en félagið hefur ekki enn ákveðið hvað liðið vill gera í sínum leikstjórnendamálum. Svo gæti hann reyndar fullkomnað að herma eftir Brett Favre með því að semja við Vikings. Rodgers tók við af Favre á sínum tíma og fór svo í Jets. Sama og Rodgers gerði. Favre endaði svo hjá Vikings og það gæti verið smá möguleiki. Vikings mun örugglega ekki halda Sam Darnold og þá er eftir nýliðinn JJ McCarthy sem spilaði ekkert í vetur vegna meiðsla. Forráðamönnum Vikings gæti litist vel á að Rodgers myndi kenna honum. NFL Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
NY Jets staðfesti formlega í gær að félagið hefði ákveðið að segja skilið við hinn 41 árs gamla Rodgers. Tíðindi sem komu ekki mikið á óvart. Rodgers spilaði tvö tímabil fyrir Jets. Fyrra tímabilið fór reyndar í vaskinn þar sem hann sleit hásin á fjórða kerfi sínu í búningi Jets. Hann kom til baka en fann sig aldrei og liðið gat ekki neitt. Nú er spurningin hvað gerist næst? Ákveður Rodgers að halda áfram eða leggur hann skóna á hilluna? Ef hann ákveður að halda áfram eru ekki margir valmöguleikar í stöðunni. Aðeins fimm lið í deildinni vantar leikstjórnanda. Það eru Titans, Browns, Giants, Raiders og nú Jets. Öll þessu lið eiga valrétt í topp sjö í nýliðavalinu og það eru tveir frábærir leikstjórnendur í boði þar þetta árið. Þá mun möguleikunum fækka enn frekar. Hvað með Steelers? Pittsburgh Steelers gæti líka verið valmöguleiki en félagið hefur ekki enn ákveðið hvað liðið vill gera í sínum leikstjórnendamálum. Svo gæti hann reyndar fullkomnað að herma eftir Brett Favre með því að semja við Vikings. Rodgers tók við af Favre á sínum tíma og fór svo í Jets. Sama og Rodgers gerði. Favre endaði svo hjá Vikings og það gæti verið smá möguleiki. Vikings mun örugglega ekki halda Sam Darnold og þá er eftir nýliðinn JJ McCarthy sem spilaði ekkert í vetur vegna meiðsla. Forráðamönnum Vikings gæti litist vel á að Rodgers myndi kenna honum.
NFL Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira