Armstrong til Man United frá PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2025 08:02 Armstrong er á leið til Manchester. Jean Catuffe/Getty Images Marc Armstrong mun á næstu vikum ganga til liðs við Manchester United sem viðskiptafulltrúi enska knattspyrnufélagsins. Hann kemur frá París Saint-Germain þar sem hann var í svipuðu hlutverki. Það hefur verið nóg um að vera hjá Man United á leiktíðinni. Gengi karlaliðs félagsins hefur verið hörmulegt en kvennaliðið hefur haldið merkjum félagsins á lofti og er í toppbaráttu þó erfitt sé að toppa margfalt meistaralið Chelsea. Þá hefur Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi félagsins, gert fjöldann allan af breytingum á starfsliði félagsins. Ratcliffle hikar ekki við að gera breytingar telji hann þær hjálpa félaginu þó þær séu umdeildar. Einna umdeildust til þessa var ráðning og stuttu síðar brottrekstur Dan Ashworth. Ratcliffe vonast til að Armstrong, sem fæddur er á Englandi, endist lengur í starfi en hann hefur stýrt fjármálastefnu PSG frá árinu 2022. Armstrong mun nú færa sig yfir til Manchester og talið er að hann hefji störf hjá félaginu hvað á hverju. EXC. MUFC’s new chief business officer sorted. Will start v soon. Negotiations concluded with PSGMore detail here for @TheAthleticFC https://t.co/4yhusonFMP— Andy Mitten (@AndyMitten) February 14, 2025 Armstrong mun vinna undir Omar Berrada, sem kom til félagsins frá Manchester City síðasta sumar. Markmið með ráðningu Armstrong er að auka tekjur þó svo að félagið sé að skera niður á ýmsum sviðum. Armstrong hefur einnig unnið fyrir enska knattspyrnu sambandið sem og NBA-deildina í körfubolta. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Það hefur verið nóg um að vera hjá Man United á leiktíðinni. Gengi karlaliðs félagsins hefur verið hörmulegt en kvennaliðið hefur haldið merkjum félagsins á lofti og er í toppbaráttu þó erfitt sé að toppa margfalt meistaralið Chelsea. Þá hefur Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi félagsins, gert fjöldann allan af breytingum á starfsliði félagsins. Ratcliffle hikar ekki við að gera breytingar telji hann þær hjálpa félaginu þó þær séu umdeildar. Einna umdeildust til þessa var ráðning og stuttu síðar brottrekstur Dan Ashworth. Ratcliffe vonast til að Armstrong, sem fæddur er á Englandi, endist lengur í starfi en hann hefur stýrt fjármálastefnu PSG frá árinu 2022. Armstrong mun nú færa sig yfir til Manchester og talið er að hann hefji störf hjá félaginu hvað á hverju. EXC. MUFC’s new chief business officer sorted. Will start v soon. Negotiations concluded with PSGMore detail here for @TheAthleticFC https://t.co/4yhusonFMP— Andy Mitten (@AndyMitten) February 14, 2025 Armstrong mun vinna undir Omar Berrada, sem kom til félagsins frá Manchester City síðasta sumar. Markmið með ráðningu Armstrong er að auka tekjur þó svo að félagið sé að skera niður á ýmsum sviðum. Armstrong hefur einnig unnið fyrir enska knattspyrnu sambandið sem og NBA-deildina í körfubolta.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira