Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2025 11:40 Martin Hermannsson á ferðinni í leik gegn Tyrkjum fyrir ári síðan. Getty/Arife Karakum Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í körfubolta fyrir leikina sem ráða því hvort Ísland verður með í lokakeppni EM sem hefst í lok ágúst. Ísland mætir Ungverjalandi í Szombathely næsta fimmtudag, klukkan 17 að íslenskum tíma, og lýkur svo undankeppninni á að mæta Tyrklandi í Laugardalshöll næsta sunnudagskvöld klukkan 19:30 (miðasala er í gegnum Stubb). Ísland er í 3. sæti B-riðils með sex stig, eftir tvo sigra og tvö töp, en gefin eru tvö stig fyrir sigur og eitt fyrir tap. Ítalía og Tyrkland eru efst með sjö stig hvort en Ungverjaland er neðst með fjögur stig. Ísland er í þessari góðu stöðu eftir sigurinn magnaða gegn Ítalíu ytra í nóvember. Eru einu skrefi frá EM Þrjú efstu liðin komast í lokakeppni EM. Þetta þýðir að ef að Ísland vinnur Ungverjaland, eða tapar með að hámarki fjögurra stiga mun (eftir 70-65 heimasigur Íslands fyrir ári), endar liðið fyrir ofan Ungverja og kemst á EM. Ef Ísland tapar með meira en fimm stiga mun gegn Ungverjum þyrfti liðið að vinna Tyrkland til að komast á EM, eða treysta á að Ungverjaland tapaði fyrir Ítalíu á útivelli sama kvöld. Martin er sá eini sem kemur nýr inn í hópinn nú, eftir leikina tvo við Ítalíu í nóvember. Fyrir þá leiki voru sautján leikmenn valdir í æfingahóp en þeir Frank Aron Booker, Hjálmar Stefánsson, Sigurður Pétursson og Þórir Guðmundur Þorbjarnarson eru ekki í þrettán manna hópnum sem Craig Pedersen valdi að þessu sinni. Landsliðshópur Íslands: Bjarni Guðmann Jónsson – Stjarnan – 3 leikir Elvar Már Friðriksson - Maroussi Basketball Club – 72 leikir Haukur Helgi Briem Pálsson – Álftanes – 76 leikir Hilmar Smári Henningsson – Stjarnan – 18 leikir Jón Axel Guðmundsson - Hereda San Pablo Burgos – 34 leikir Kári Jónsson – Valur – 34 leikir Kristinn Pálsson – Valur – 35 leikir Martin Hermannsson – Alba Berlin – 75 leikir Orri Gunnarsson – Stjarnan – 9 leikir Sigtryggur Arnar Björnsson – Tindastóll – 35 leikir Styrmir Snær Þrastarson - Belfius Mons-Hainaut – 18 leikir Tryggvi Hlinason - Bilbao Basket – 67 leikir Ægir Þór Steinarsson – Stjarnan – 89 leikir EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Ísland mætir Ungverjalandi í Szombathely næsta fimmtudag, klukkan 17 að íslenskum tíma, og lýkur svo undankeppninni á að mæta Tyrklandi í Laugardalshöll næsta sunnudagskvöld klukkan 19:30 (miðasala er í gegnum Stubb). Ísland er í 3. sæti B-riðils með sex stig, eftir tvo sigra og tvö töp, en gefin eru tvö stig fyrir sigur og eitt fyrir tap. Ítalía og Tyrkland eru efst með sjö stig hvort en Ungverjaland er neðst með fjögur stig. Ísland er í þessari góðu stöðu eftir sigurinn magnaða gegn Ítalíu ytra í nóvember. Eru einu skrefi frá EM Þrjú efstu liðin komast í lokakeppni EM. Þetta þýðir að ef að Ísland vinnur Ungverjaland, eða tapar með að hámarki fjögurra stiga mun (eftir 70-65 heimasigur Íslands fyrir ári), endar liðið fyrir ofan Ungverja og kemst á EM. Ef Ísland tapar með meira en fimm stiga mun gegn Ungverjum þyrfti liðið að vinna Tyrkland til að komast á EM, eða treysta á að Ungverjaland tapaði fyrir Ítalíu á útivelli sama kvöld. Martin er sá eini sem kemur nýr inn í hópinn nú, eftir leikina tvo við Ítalíu í nóvember. Fyrir þá leiki voru sautján leikmenn valdir í æfingahóp en þeir Frank Aron Booker, Hjálmar Stefánsson, Sigurður Pétursson og Þórir Guðmundur Þorbjarnarson eru ekki í þrettán manna hópnum sem Craig Pedersen valdi að þessu sinni. Landsliðshópur Íslands: Bjarni Guðmann Jónsson – Stjarnan – 3 leikir Elvar Már Friðriksson - Maroussi Basketball Club – 72 leikir Haukur Helgi Briem Pálsson – Álftanes – 76 leikir Hilmar Smári Henningsson – Stjarnan – 18 leikir Jón Axel Guðmundsson - Hereda San Pablo Burgos – 34 leikir Kári Jónsson – Valur – 34 leikir Kristinn Pálsson – Valur – 35 leikir Martin Hermannsson – Alba Berlin – 75 leikir Orri Gunnarsson – Stjarnan – 9 leikir Sigtryggur Arnar Björnsson – Tindastóll – 35 leikir Styrmir Snær Þrastarson - Belfius Mons-Hainaut – 18 leikir Tryggvi Hlinason - Bilbao Basket – 67 leikir Ægir Þór Steinarsson – Stjarnan – 89 leikir
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum